Feykir - 13.03.2008, Blaðsíða 5
8 Feykir 10/2008
Ferðasaga Húnavallaskóla
í Skólahreysti 2008
Skólahreysti 2008
Fimmtudaginn 28. febrúar
var skólahreysti haldið á
Akureyri þar sem ellefu
skóiarfrá Norðurlandi vestra
kepptu í hreystigreinum.
Lagt var af stað um hádegi
og fengum við Húnvellingar
lánaða boli sem stóð á Húnó.
Það voru allir spenntir að fara
til Akureyrar og styðja okkar
skóla í skólahreysti. Á leiðinni í
rútunni var mikið sungið enda
góður dagur. Við höfðum
gert hvatningarspjöld sem við
fórum með til Akureyrar.
Keppendur frá okkar
skóla voru Anný Mjöll
Sigurðardóttir, Harpa Birgis-
dóttir, Haraldur Páll Þórsson
og Sigmar Guðni Valberg.
Anný keppti í armbeygjum og
hreystigreip, hún náði besta
tímanum í hreystigreipinni
í riðlinum. Sigmar keppti í
upphífingum og dýfúm en
Harpa og Haraldur kepptu
í hraðaþrautinni án þess að
fá refsistig.Við enduðum í 6.
sæti sem var ffábær árangur
fyrir okkar skóla enda í fýrsta
skipti sem skólinn keppir.
Um kvöldið var farið á
hlaðborð og síðan héldu allir
glaðir og vel saddir heim eftir
ffábæran dag. Við hlökkum
til að ári þegar næsta keppni
verður haldin.
Hafdís Líndal
9. bekk Húnavallaskóla
Stuðningsliöið tilbúið í slaginn
verður í Lyfju Sauðárkróki
frá kl. 9 til 17 föstudaginn 14. mars
og kynnir Hydranuench,
nýju rakalínuna frá Clarins.
CLARINS
r . I' AHI S >
Keppnisiiðið okkar
Anný sigun/egari hægra megin
Jónsi kynnir
Sigmar í sveiflu
Öflugt stuðningslið
KAUPÞING
KORTIN