Feykir - 13.03.2008, Blaðsíða 9
10/2008 Feykir 9
Hestaumfjöllun Feykis
Umsjón med hestasídu: Eyþór Jónasson: 848-2725 og Guöný Jóhannesdóttir: 898-2597
KS-deildin - Meistaradeild Norðurlands
Tött-
veisla
Það var boðið uppá sann-
kallaða veislu í Svaðastaða-
höllinni síðastliðið miðviku-
dagskvöld.
IKai. JagSk Irdinga.
=* 1
k 0 1
0 Áj n^Tsii
4VJ S Á> :
0 42 -ö A\
' AV ■
Hross og knapar sýndu allar sínar bestu
hliðar og mikli dramantík var í úrslitum þar
sem Jónína frá Feti missti undan sér skeifú í
hraðabreytíngunum og Óði Blesi einnig á
síðasta hring á yfirferð.
Mette á Braga og Bjami á Kommu háðu mikið
einvígi um efsta sætið og héldu áhorfendur
niðri í sér andanum á síðustu hringjum slík
var ferðin á þeim.
Áhorfendur voru fjölmargir og mikil
stemning myndaðist á pöllunum.
ÚRSLIT URÐU EFTIRFARANDI:
A úrslit:
1. Mette Mannseth á Braga 8,17
2. Bjami Jónasson á Kommu 8,11
3. Sölvi Sigurðarson á Óða-Blesa 7,87
4. Ólafur Magnússon á Gáska 7,44
5. Þórarinn Eymundsson á Jónínu (missti skeifu)
B úrslit
5. Ólafur Magnússon á Gáska 7,39
6. Tryggvi Bjömsson á Snoppu 7,28
7. ísólfur Lindal á Skáta 6,89
8. Þorbjöm Matthíasson á Nönnu 6,89
9. Magnús Bragi Magnússon á Punkt 6,83
10. Camilla P. Sigurðardóttir á Erni 6,78
ís - Landsmót á Svínavatni
Veðurblíða og gæðingar
á Svínavatni
JgTDEILDIN
( KNAPAKYNNING
Camilla Petra Sigurðardóttir.
DHOYO
Er ætlunin hjá þár að starfa í
hestamennskunni í framtíðinni?
Er ætlunin hjá þér að starfa í
hestamennskunni í framtíðinni?
Já eitthvað, en svo kemur bara í Ijós
hversu mikið.
Er námið á Hóium eins og þú bjóst
við? -Já svona nokkurn veginn, ég
bjóst reyndar ekki við svona mörgum
bóklegum fögum, en allt annað er
svona svipað og ég hafði ímyndað
mér.
Camilla Petra Sigurðardóttir
er tuttugu ára nemandi
við hrossaræktarbraut
Hólaskóla. Camilla er
Keflvíkingur, dóttir hins
þekkta hrossakaupmanns
Sigurðar Ragnarssonar, en
með honum hóf Camilla
sína hestamennsku átta
ára gömul og tveimur
árum síðar hóf hún að feta
keppnisbrautina með góðum
árangri. Camilla hefur unnið hjá
hinum þekkta hestamanni Sigurður
Sigurðssyni auk þess að kenna í
reiðskóla Mána.
Á hvaða hestum kemur þú í þær
greinar sem eftir eru í KS-deildinni?
Óðni frá Hvítárholti, Emi frá
Gnmshúsum og Kiljan frá Sjávarborg.
Hefur þú einhverja hjátrú í kringum
keppni eða sýninga? Nei, hef ekki
vanið mig á neitt slíkt.
Hvað finnst þér um framtakið KS-
deildina? Mjög gott framtak, lífgar
uppá veturinn.
Veörið lék við keppendur og gesti á ís - Landsmóti hestamanna sem haldið var á
Svfnavatni um helgina. Mótið var griðariega vel heppnað og var fjöldi áhorfenda vel með
á nótunum enda gott að fylgjast með þar sem mótinu var útvarpað inn í bíla áhorfenda.
Hestakostur á mótinu var gríðarlega góður
og fór þar knapinn Jakob Sigurðsson
ffemstur meðal jafningja en hann sigraði
B flokk gæðinga á stóðhestinum Kaspari
ffá Kommu og A flokkinn á Verði frá
Árbæ. En það er alls ekki algengt að menn
sigri bæði A og B flokk en þarna skiluðu
vönduð og öguð vinnubrögð Jakobs sem
hestamanns sér fúllkomlega. Nú til þess
að toppa daginn lenti hann síðan í þriðja
sæti í töltinu á Fróða ffá Litlalandi eftir
að hafa orðið undir í hlutkesti við Skapta
Steinbjörnsson um sætið en þeir urðu
jafhir í 2. - 3. sæti.
ÚRSLIT URÐU EFTIRFARANDI:
Úrslit tölt
1. Jón Páll Sveinsson, Losti frá Strandarhjáleigu
2. Skapti Steinbjömsson, Gloppa frá Hafsteinsstöðum
3. Jakob Svavar Sigurðsson, Fróði frá Litlalandi
4. Gunnar Arnarsson, Ösp frá Enni
5. GrettirJónasson, Kjarni frá Varmadai
Úrslit A-flokkur
1. Jakob Svavar Sigurðsson, Vörðurfrá Árbæ
2. Páll Bjarki Pálsson, Ófeig frá Flugumýri
3. Þorbjöm Hreinn Matthíasson, Óskahrafn frá Brún
4. Agnar Þór Magnússon, Ágústínus frá Melaleiti
5. Bima Tryggvadóttir, Frægur frá Flekkudal
Úrslit B-flokkur
1. Jakob Svavar Sigurðsson, Kasparfrá Kommu
2. Þórður Þorgeirsson, Tígull frá Gigjarhóli
3. Þorbjöm Hreinn Matthíasson,
Nanna frá Halldórsstöðum
4. Tryggvi Bjömsson, Oratoría frá Syðrí Sandhólum
5. Artemisia Bertus, Rósant frá Votmúla
SETTU ÖRYGGIÐ Á TOPPINN
( KNAPAKYNNING )
ísólfur Líndal Þórisson
JgSTDEILDIN
ísólfur Líndal Þórisson er þrítugur
reiðkennari að Hólum í Hjaltadal.
ísólfur hefur komið víða við en
löngum verið að temja og þjálfa
heima hjá foreldrum sínum Þóri
og Elínu á Lækjamóti. Þar byrjaði
hann að taka i' tamningu fyrir
karlana í sveitinni 14 ára. Síðar
prófaði ísólfur að vinna hjá öðrum
t.d Rúnu Einars i Þýskalandi
og Sigurbirni Bárðarsyni. Þá
starfaði hann í nokkur ár á
meðferðarheimili fyrir ungmenni
þar sem hann bjó til úrræði sem
byggðist á hestum. Núna er ísólfur
reiðkennari við Hólaskóla.
Hvaða hesta kemur þú með i' þær
greinar sem eftir í eru í deildinni?
—Ég kem með Skáta frá Skáney í
töltið, í fimmganginn kem ég með Val
frá Ólafsvík. í skeið og smala er ég
ekki alveg ákveðinn en það eru hestar
í fan/atninu sem em spennandi í það
verkefni.
Hefur þú einhverja hjátrú í kringum
keppni og sýningar? -Já ég hef smá
hjátrú, konan mín má ekki segja "gangi
þér vel" áður en ég fer í brautina.
Hvað finnst þér um framtakið
KS-deildina? -Það er alveg Ijóst
að framtakið hjá forsprökkum
deildarinnar og KS er frábært fyrir
samfélag hestamanna norðan heiða.
Stundar þú einhverja hrossarækt?
-Já við hjónin erum með 4 hryssur
í ræktun og erum að byrja að fá á
tamningaaldurundan þeim, er t.d að
temja skemmtilegan graðhest undan
Stíganda frá Leysingjastöðum og
Valdísi frá Blesastöðum
Er ætlunin að setjast að á Hólum?
-Við emm sest að á Hólum og viljum
hvergi annarsstaðarvera.