Feykir - 13.03.2008, Blaðsíða 10
lO Feykir 10/2008
Samkaup endumýjar verslun
Hátíðí bæ
Samkaup á Blönduósi
opnaöi verslun sína form-
lega á nýjan leik sl.
föstudag eftir gagngerar
endurbætur sem staðið hafa
yfir frá áramótum. Bjartari
og stærri búð, í sama rými
þó, er útkoman og voru
heimamenn hæst ánægðir
með hana.
Samkaup hefur rekið
verslun á Blönduósi í þrjú ár
en hingað til hafði verði notast
við gamlar innréttingar úr
Kaupfélaginu sáluga. Þær voru
orðnar lúnar og endurbóta
þörf. Verslunin var ætíð opin
samhliða endurbótunum
en í tilefhi verkloka buðu
forsvarsmenn Samkaupa
íbúum á Blönduósi og nágrenni
til veglegrar veislu. Boðið var
upp á veitingar og tónlistaratriði
þar sem að öðrum ólöstuðum
leikskólabörn á Barnabæ slógu
rækilega í gegn. Að loknu
ávarpi sínu veitti Sturla G
Eðvarðsson, ffamkvæmdastjóri
Samkaupa, leikskólanum
styrk upp á 100.000 krónur
auk þess sem skrifað var
undir samstarfssamning við
knattspymudeild Hvatar til
þriggja ára. Eins og áður sagði er
hin nýja verslun hin glæsilegasta
og vöruúrval verslunarinnar í
samræmi við það.
Járnhálsi 2 110 Reykjavík Simi 5 800 200 www.velar.is
ÞJONUSTA
Venieri fyrir ueturinn
stórar Hardox skóflur, snjótennur
og vökvadrifnir snjóblásarar
Kjötafurðústöó KS starfrcekir
fullkomnustu og framsœknustu
afurðastöð á landinu.
Mikil áhersla er lögð á að pjónasta viðskiptavini ásamt pví
að lagður er mikill metnaður íöryggis-, gceða- og
umhverfismál fyrirtcekisins.
Við pökkum stækkandi viðskiptavinahópi fyrirsamskiptin
og bjóðum nýja viðskiptavini velkomna oggeta bœndur
snúið sér beint til kjötafúrðastöðvarinnar eða til
umboðsmanna um land allt.
_JÖr~ Kjötafurðastöð
Eyrarvegi 20 550 Sauðárkrókur
(£) 455 4580 bondi@ks.is
j&ICELANDIC^
a£Z,S±~.\LAMB