Iðjuþjálfinn - 01.06.1999, Side 9

Iðjuþjálfinn - 01.06.1999, Side 9
Hversu vel finnst þér eftirfarandi lýsa skoðunum þínum? Menntun iöjuþjálfa n M 1 2 % 3 4 5 Mér finnst mikilvægt markmið að iðjuþjálfun þrói með sér sértæka fræðiþekkingu 77 4.2 0 0 14 51 35 Mér finnst að kenna eigi heimspeki og siðfræði í iðjuþjálfum til að efla rökhugsun 78 4.0 1 5 21 37 36 Ég tel að það myndi skila sér í bættri þjónustu iöjuþjálfa ef kenndar væru námsgreinar sem efla rökhugsun 77 4.0 0 4 22 40 34 Mér finnst vanta frekari rannsóknir til að sanna gildi iðjuþjálfunar 78 4.0 1 3 15 51 30 Mér finnst iðjuþjálfanámið á íslandi verði að skilgreina betur þá hugmynda- fræði sem liggur að baki iðjuþjálfastarfinu 78 3.9 1 5 18 46 30 Mér finnst iðjuþjálfun ekki vera eins vitsmunalega örfandi og ég átti von á 77 1.9 43 30 19 5 3 Mér finnst iðjuþjálfastörf líkjast fremur listgrein en vísindum 78 1.9 42 31 21 5 1 Ath: Svarmöguleikar voru: 1 = mjög ósammála, 2 = frekar ósammála, 3 = hlutlaus, 4 = frekar sammála, 5 = mjög sammála. 3. mynd. Viðhorf til menntamála - menntun iðjuþjálfa. Myndin sýnir meöaltöl og prósentuhlutföll. Hvaða fimm eftirfarandi atriða finnst þér mikilvægust fyrir þóun iðjuþjálfunar? Mikilvægt fyrir þróun fagsins M 1 2 3 4 5 tvennt. Þeir iðjuþjálfar sem höfðu starfs- Kenningar sem skýra iðjuþörf mannsins 3.5 1 6 14 26 38 réttindi „diploma" (n = 55) og þeir sem höfðu BS eða MS gráðu eða voru í fram- Markmið og hlutverk iðjuþjálfunar í heilbrigðisk. 2.8 8 15 15 15 27 haldsnámi til MS gráðu (n = 25). Starfs- Óhrekjandi staðhæfingar um tengsl iðju 2.1 7 9 9 21 15 reynslu var skipt í þrjá hópa: 0 - 5 ár (n og heilbrigðis Staðlaðar aðferðir í notkun ákv. færnimælinga 1.2 11 16 4 14 1 =19), 6-11 ár ( n = 25) og 12 ár eða fleiri (n = 30). Útskriftarlandi var einnig skipt í Samanburðarrannsóknir um árangur 1.2 11 14 18 4 1 þrjá hópa: Norðurlönd (n = 68), USA, mismunandi meðferðartækja Samskipta- og samtalstækni 0.9 7 8 8 3 5 Kanada (n = 6) og önnur lönd (n = 6). Þegar svara átti fullyrðingum sem Ritun og skýrslugerð 0.6 19 8 4 1 1 mældu viðhorf voru fimm svarmöguleik- Uppbygging og starfsemi tauga- og stoðkerfis 0.5 3 4 4 4 3 ar í boði sem gáfu í útreikningum frá Samhengi pólitískra ogfélagslega þátta heilbr.þ 0.5 7 5 5 4 3 einu upp í fimm stig. Chi-Square reikni- Grunnhugmyndir handleiðslu og stjórnunar 0.5 14 7 7 0 0 formúlan var notuð til að athuga hvort Sértæk meðferðartæki 0.4 9 7 4 0 1 tölfræðileg tengsl væru á milli menntun- Saga iðjuþjálfunar 0.3 5 4 3 1 1 ar, reynslu og útskriftarlands annars veg- Sjúkdómafræði 0.2 3 0 3 3 0 ar og áhuga á faginu og virkni hins veg- Ath: Hér átti að velja fimm athriði sem svarendur þættu mikilvægt fyrir þróun fagsins. Fimm stig var gefið fyrir það sem valið var í 1. sæti. Það aðtriði sem var næst mikilvægast, var gefið fjögur stig og eitt stig fékk það sem valið var í 5. sæti. 4. mynd. Viðhorf til menntamála - mikilvægi fyrir þróun fagsins. Myndin sýnir meðaltöl og prósentuhlutföll (n = 73). Spurningarnar úr erlendu listunum voru þýddar og staðfærðar, en erfitt var að finna hugtök sem náðu fullkominni sam- svörun á milli lista. Samþykki fyrir könn- uninni var fengið bæði frá tölvunefnd hér á landi og frá „Human Comittee of the Florida International University", þar sem þetta verkefni tengdist meistara- náminu þar. Spurningalistinn var yfirfar- inn og honum breytt samkvæmt tillögum frá aðilum hér og þar ytra. Skólanefnd IÞÍ gaf sérfræðiálit sitt til að afla ytra rétt- mætis og eins lagði hún til spurningar nr. 34 - 37 er fjölluðu um sérstaklega skipu- lagt BS - nám, áhuga og getu til að hand- leiða nema, kenna við háskólann eða stunda rannsóknir er tengjast faginu. Nokkrir sjúkraþjálfarar voru síðan fengn- ir til að frumkeyra spurningalistann. Aðferðafræði Iðjuþjálfar sem skráðir voru í símaskrá IÞI, 87 talsins fengu listann í hendur. Hringt var á alla vinnustaði til að fá sem best skil á listunum. Lýsandi tölfræði var notuð til að varpa ljósi á lýðeinkenni og viðhorf iðjuþjálfa til mennta- og fagmála. í rannsókninni var athugað hvort frum- breyturnar menntun, starfsreynsla eða útskriftarland hefðu áhrif á fylgibreyt- urnar um viðhorf eða fagmennsku. Allt þýðið var spurt (N=87). Áttatíu iðjuþjálf- ar svöruðu og svarhlutfall var því 92%. Frumbreytunni um menntun var skipt í ar. Notuð voru T-próf sem mæla meðal- töl, þegar athuga átti tengsl á viðhorfum til fagmála annars vegar og menntunar hins vegar. Einhliða ANOVA var notað þegar starfsreynsla og útskriftarland voru frumbreyturnar. „Fisher's Least Significant Difference" próf var notað til að bera saman meðaltöl. P < .05 var IÐJUÞJÁLFINN 1/99 9

x

Iðjuþjálfinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.