Feykir


Feykir - 02.04.2009, Blaðsíða 11

Feykir - 02.04.2009, Blaðsíða 11
13/2009 Feykir 11 ( MATGÆÐINGAR VIKUNNAR ) Sigurjón og Guóríóur kokka Æóislequr heimalagaöur ís Nú fáum við gómsætar uppskriftir frá þeim Sigurjóni Guðmundssyni og Guðríði Ólaffu Kristinsdóttur á Blönduósi og er þar á ferðinni villibráðarkryddað lambalæri með góðri rjómasósu og ávaxtasalati og í eftirrétt er boðið upp á heimalagaðan ís sem ætti að kæta bragðlaukana. Þau Sigurjón og Guðríður skora á Eddu Guðbrandsdóttur og Guðmund Sigfússon að koma með næstu uppskrift. AÐALRÉTTUR Villibráðarkryddað lambalœri 1 meðalstórt lambalœri 1 tsk. season-all 1 tsk. thymian 1 ‘á tsk. fmes-herbes eða villikrydd 3á tsk tarragon (dragon) Blandið kryddinu saman og jafnið utan á lærið sem búið er að þerra vel. Sett í steikingarpoka og steikt í ofni við 150°C í u.þ.b. 1 'A klst. Rjómasósa: 1 tsk súpukraftur 'á tsk. sítrónupipar ‘A tsk. season-all 2 msk. tómatsósa 1 tsk sósulitur ‘á Irjómi Hellið soðinu af lærinu í pott (síið ekki). Opnið pokann og glóðið kjötið við 250°C í 5-10 mín. Setjið sósupottinn á hita og stráið hveitinu yfir soðið. Hrærið í með þeytara, bætið við kryddinu, tómatsósunni og sósulitnum út í og látið sjóða í ■i Meðlœti: Kartöflubakstur: 7-800gr. kartöflur 150gr. 26% gouda-ostur 1 dl. rjómi 1 dl. mjólk 1 tsk. salt ‘A tsk. svarturpipar 1 tsk. laukduft Flysjið hráar kartöflur og skerið í jafnar sneiðar, u.þ.b. ‘/2 sm. að þykkt. Raðið sneiðunum í smurt eldfast mót. Blandið saman rjóma, mjólk, rifnum osti og kryddi og hellið yfir kartöflurnar. Bakið við 180°C í u.þ.b. 1 klst. Ávaxtarjómasalat: 'Á dós kokkteilávextir 1 kiwi 1 banani 'Á Iþeytirjómi (G-rjómi) Þeytið rjómann og blandið niðurbrytjuðum ávöxtum út í. Berið ffam kalt með kjötréttum. EFTIRRÉTTUR: Æðislegur ís 6 eggjarauður 1 bolli púðursykur ‘á 1 þeyttur rjómi 1 tsk. vanilludropar 100 gr. Toblerone smátt brytjað Eggjarauður og púðursykur þeytt vel saman, rest svo blandað út í og fryst. 2-3 mín. við vægan hita. Ef sósan er of bragðdauf má bæta örlitlu jurtakryddi út í. (á mínu heimili er mikið sósu- fólk þannig að ég geri 2falda sósuuppskrift) Ekki er ráðlegt að búa salatið til löngu fyrir notkun. Allt í pott við lœgsta hita í ‘á klst. Og ef vill má setja salthnetur með á ísinn. Verði ykkur aðgóðu! Heitsósa: 4 stk. mars 1 peli rjómi 100 gr. súkkulaði HESTAUMFJÖLLUN Feykis Stórsýning húnvetnskra hestamanna Glæsileq sýninq og fulloróinna barna Fjölbreytt atriöi voru íboöi ö Stórsýningu húnvetnskra hestamanna. Mynd: Neisti.net þakkað við þessi tímamót fyrir að heQa byggingu reið- hallarinnar Arnargerði fyrir 10 árum og hreinlega lagt gull í lófa húnvetnskra hestamanna eins og Grímur heitinn Gíslason orðaði það. Flestir hestamann á svæðinu komu fram í atriðum og um 50 börn og unglingar voru í 9 atriðum af 21. Æskulýðsnefnd veitti Hörpu Birgisdóttur viðurkenningu fyrir góðan árangur og framför á árinu 2008 sem knapa ársins í unglingaflokki. Sigurbjörn Bárðarson tamningameistari kom og sýndi gæðingafimi og sagði frá hvernig hann notar reiðhöll til tamninga. Svo skemmtilega vildi til að hann var einmitt hér á 1. sýningunni fyrir 9 árum síðan. Stórsýning Húnvetnskra hestamanna var haldin á laugardag í reiðhöllinni Arnargerði og kom fjöldi manns að berja augum skemmtileg atriði og glæsi- lega gæðinga. Sýningin tókst vel í alla staði. Frumkvöðlinum Árna Þorgilssyni var sérstaklega Ferskur á netinu í KNAPAKYNNING 1 Ragnar Stefánsson Ragnar Stefánsson eggjabóndi og fynverandi stýrimaður á fiystitogara kemur nýr inn í KS-deildina í vetur. Hann keypti jörðina Efri Mýrar í Austur- Húnavatnssýslu á síðasta ári og vinnur þarvið að tína egg ásamt þvf að þjáifa nokkur hross. Ragnar ætlar að tefla fram úrvalshrossum s.s. Lotningu frá Þúfum, rauðblesóttri og sokkóttri undan Rósamundufrá Kleifum og Hróðri frá Refsstöðum í fjórgang ogtölt. Kolu frá Eyjarkoti, hún er brún undan Tývari frá Kjartanstöðum og Spólu frá Hofi í fimmgangi. Svo kemur Vafi frá Hlíðskógum, rauðjarpur undan Rúbín frá Breiðabólstað og Vöku frá Hvassafelli verður teflt fram í smalann. Hraðaspurningar: Helstu afrek hestartna...Að hafa komist í meistaradeildina. Helstu kostir hestanna... jafnargangtegundir. Einhverjirveikir punktar sem gætu þvælst fyrir... Nei, ekkibeint. Var mikið iagt á sig til að komast í keppnina... Já Er einhver hjátrú hjá þér í kringum keppnir eða einhverjir hlutir sem þurfa sérstaka meðferð....Nei Hvemig leggst keppnin tþig... Hún leggst vel t mig Ragnar er mjög sáttur við vem sína í KS-deildinni og segir, -Þetta er mjög góð reynsla að fá að etja kappi við frábæra knapa. Hérna eru bæði heimsmeistarar, heimsmethafar og landsmótssigurvegarar innanum. Mótshaldarar eiga hrós skilið fyrir frábært framtak!

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.