Feykir


Feykir - 22.04.2009, Side 10

Feykir - 22.04.2009, Side 10
lO Feykir 16/2009 Færni til framtíðar Reiðkennarabraut Hólaskóla kynnir nýja strauma í hestamennsku á „Tekið til kostanna” Svaðastaða- höllinni á Sauðárkróki, laugard. 25. apríl kl. 12:30 -17:00 •Kl: 12:30 Húsið opnað- verkefni kynnt •Kl. 13:00 Nýttá íslandi: Frumtamningakeppni -Nemendur af tamningabraut mæta með 100 daga tamin trippi •Kl. 14:00 Kennslusýning; •Kynning á nýju Knapamerkjaspili -Það er leikur að læra •Hesturinn er spegilmynd knapans -Betri knapi = betri hestur •Eru konur betri knapar en karlar? -Einfaldar leióir fyrir alla til að bæta sig •Nýtt Hestaspil: Hvervinnur Sleipnisbikarinn? -Keppni á milli þekktra einstaklinga úr Skagafirði •Lengi býr að fyrstu gerð: Frumtamningarferli frá A-Ö •Misskilinn hestur -Unnið með algeng vandamál í beinni útsendingu •Að breyta lullara í gæðing •Hvað er líkt með hestamennsku og hjónabandi? -Ertu traustsins verður? •Er hesturinn þinn taumskakkur? -Leiðir til úrbóta. •Skeiðfús: Þjálfun skeiðhestsins •Nýtt kennslumyndband um líkamsbeitingu og ásetu knapans •Nýtt kennslumyndband um þjálfun skeiðhestsins •Hestur af götunni -Unnið með algeng vandamál í beinni útsendingu •Hvað eru reiðkennarar að gera í dag? -Skoðanakönnun meðal útskrifaðra reiðkennara •Að kenna hindrunarstökk Allir velkomnir, ókeypis aðgangur, fræðsla og skemmtun SÆKJUM FRAM^F V Aukum atvinnu og tekjur V Aukum þorskveiðar strax sem gefa tugmilljarða gjaldeyristekjur V Lægri vexti og afnám verðtryggingar *V Frjálslyndi flokkurinn

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.