Feykir


Feykir - 18.06.2009, Blaðsíða 2

Feykir - 18.06.2009, Blaðsíða 2
2 Feykir 24/2009 Austur-Húnavatnssýsla_ Húnavershátíð um næstu helgi Sauðárkrókur Arkíll byggir Arkíl Um næstu helgi verður blásið til mikillar hátíðar í Húnaveri en þá ætlar Félag harmonikuunnenda í Skagafirði F.H.S. og Harmonikunnendur Húnavatnssýslna H.U.H. að hittast og gleðjast saman. Það kostar aðeins 4000 á mann að vera frá föstudegi til sunnudags á tjaldstæðinu, Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að leigja hópi kvenna á Sauðárkróki sem kalla sig Maddömurnar, húsið að Aðalgötu 16b, sem daglega er kallað svarta húsið. Leiguna munu konurnar greiða með endurbótum á tveimur dansleikjum og smá prógrammi kl. 14 á laugardag. Kaffihlaðborð ca. kl. þrjú laugardag selt sér. Það er alltaf íjör og gaman í Húnaveri og allt gott fólk velkomið. Þetta er fyrsta harmonikuhátíðin á landinu á hverju sumri, segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. húsinu í samráði og samstarfi við Húsafriðunarnefnd, sveit- arfélagið og byggðasafnið. Var leyfið án skuldbindinga fyrir sveitarfélagið. Maddömurnar hafa í tvigang haldið markað í Svarta húsinu þar sem þær hafa boðið gestum og gangandi upp á hressingu. Eitt tilboð barst í næta áfanga byggingar nýs leikskóla við Árkfl á Sauðárkróki sem opnað var hinn 10. júnf sl. Var þarna um að ræða uppsteypu húss. Eitt tilboð barst frá Árkíl ehf. en heildarupphæð tilboðsins er kr. 84.026.570,-, sem er 98,29% af kostnaðaráætlun hönnuða. Byggðarráð Skagaíjarðar samþykkti með tveimur atkvæðum að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við Bæjarráð Blönduósbæjar fór á dögunum í vettvangs- skoðun f Skrapatungurétt ásamt Gauta Jónssyni, formanni landbúnaðar- nefndar, þar sem ástand réttarinnar var kannað. í Ijós koma að mikil þörf er á viðhaldi réttarinnar. Var bæjarstjóra falið að hafa samband við Skagabyggð um að gerð verði úttekt og kostnaðaráætlun á viðgerð Páll Dagbjartsson, fulltrúi sjálfstæðismanna í Byggðarráði Skagafjarðar, segist vilja sjá byggingu leikskóla við Árkíl setta á ís þangað til í það minnsta í haust og hætta um leið við allar lántökur vegna byggingarinnar. Á fundi byggðarráðs nýverið veitti ráðið sveitarstjóra heimild til að ganga frá lántöku hjá Lánasj óði sveitarfélaga. Sveitarstjóri og fjármálastjóri hafa verið að kanna hvort sveitarfélaginu bjóðist mögulega hagstæðari lánskjör annars staðar á láni af þessari stærðargráðu. Var lauslega frá því greint þegar heimildin var veitt. Virðist nú sem sveitarfélaginu bjóðist möguleg lánskjör sem eru hagstæðari en það sem Lánasjóðurinn getur boðið. Því hefur byggðarráð ákveðið að veita sveitarstjóra heimild til semja um lántöku við annan aðila en Lánasjóð sveitarfélaga um allt að 150 millj. króna, sé tilboðsgjafa um verkið á grundvelli tilboðsins. Páll Dagbjartsson óskaði bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar vegna skorts á upplýsingum í undir- búningi málsins. Þá lagði Bjarni Jónsson frarn bókun; „Undir- búningur og framkvæmd þessa verks einkennist af samráðsleysi við minnihlutann. Vegna skorts á gögnum og upplýsingum hefur undirritaður ekki forsendur til að taka afstöðu til tillögu meirihlutans.” Segir bókun Bjarna. réttarinnar. Rætt var um ástand vegarins að Kirkjuskarði. Nauðsynlegt er að gera við veginn fyrir réttirnar í haust. Jafnframt var rætt um girðingar meðfram þjóðvegi í Langadal. Bæjarstjóra falið að senda bréf á eigendur jarða meðfram þjóðvegi í sveitar- félaginu og minna á nauðsyn þess á að viðhalda girðingum. það mat hans, að höfðu samráði við endurskoðanda, að boðin séu hagstæðari lánskjör. ítrekaði Páll á fundinum fyrri bókanir fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins sem telja sveitarfélagið ekld ráða við auknar lántökur við óbreyttar aðstæður. í bókun Gísla Árnasonar frá því fyrr í mánuðinum kemur fram að Gísli meti skýrslu endur- skoðanda á þann veg að uppi séu hættumerki og því ætti sveitarfélagið ekki að fara út í frekari lántökur að svo komnu máli. -Við erum á þannig tímum núna að gengi krónu og vaxtastig er vægast sagt bágborið. Við teljum alla möguleika til þess að ástandið eigi eftir að batna á lánamörkuðum á næstu misserum og teljum því skynsamlegra að bíða með framkvæmdina, segir Páll í samtali við Feyki. Ljósmyndasýning Utað austan íHofsósi Áhugaljósmyndararnir Gunnar Freyr Steinsson og Jón Rúnar Hilmarsson halda Ijósmyndasýningu á Hofsósi dagana 18. - 21. júní 2009. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Út að austan, verður á fjórða tug mynda sem allar eru teknar á Hofsósi eða í nánasta nágrenni. Sýningin verður haldin í Grunnskólanum Hofsósi í tengslum við Jónsmessuhátíð staðarins SSNV______________ Eh'nnýr formaður SSNV Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins f Norðvesturkjördæmi hefur óskað eftir lausn frá störfum sem formaður stjómar Sambands sveitarfélaga á Norðvesturlandi og hefur Eh'n Lfndal varaformaður tekið við formennskunni. Samkvæmt samningi sem lá fyrir milli sveitarfélaga sem eiga aðild að SSNV átti formennskan að færast frá Skagfirðingum til Vestur-Húnvetninga á aðalfundi SSNV í apríl en fundinum var frestað sökum alþingiskosninga. Húnaþing vestra Rafrænar kosningar? Byggðarráð Húnaþings vestra hefur áhuga á að taka þátt í tilraunaverkefni um rafrænar kosningar sem ætlunin er að ffamkvæma í tveimur sveitarfélögum við sveitarstjómarkosning- arnar voríð 2010. Það er Samgönguráðu- neytið sem leitar að áhugasömum sveitarfélögum í þetta verkefni og hefur þegar skipað verkefnastjórn í þá vinnu. Leidari Tökum þátt í hátíð í heimabyggð Mikið verður um að vera á Norðurlandi vestra um helgina og Ijóst að heimamenn og gestir þeirra geta valið úr viðburðum. Á Hofsósifer árleg Jónsmessuhátíð fram en hátíðina sækja heim m.a. brottfluttir Hofsósingar. Á Blönduósifarafram Smábæjarleikarnir í knattspymu þar sem smærri bæir landsins etja kappi ájafningjagrundvelli.Að sögn heimamanna má gera ráðfyrir að íbúafjöldi á Blönduósi tvöfaldist og rúmlega þaðþessa helgina. Á Vatnsnesi munu síðan Húsfreyjur bjóða upp á sitt margrómaða Fjöruhlaðborð sem að venju verður hlaðið misgimilegum kræsingum. Síðast en ekki síst skemmta harmonikkuunnendur sér í Húnaveri. Eitt er þó víst að allir ættiþar aðfá eitthvað við sitt hæfi. Sjálfstefni ég með drengina mína á Blönduós en verð þó að skjótast með dömuna áfótboltaleik á Akureyri á fóstudagskvöld. Helgina á eftir verður Landsbankamót á Sauðárkróki og Lummudagar. Síðar í sumar höfum við síðan Húnavöku, Eld í Húnaþingi og Kántrýdaga á Skagaströnd, Hólahátíð, Sveitasælu og svona mætti ömgglega telja áfram. Það erþví engin ástæða þó bensínverð sé hátt að sitja heima og láta sér leiðast. Drífum okkur heldur út og tökum þátt í hátíð í heimabyggð. Guðný Jóhannesdóttir ritstjóri Feykis Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á fimmtudögum 1 Feykir Útgeíandi: Ritstjóri & ábyrgðarmaðun Áskriftarverð: Nýprent ehf. Guðný Jóhannesdóttir 275 krónur hvert tölublað Borgarflöt 1 Sauðárkróki feykir@nyprent.is © 455 7176 með vsk. Póstfang Feykis: Blaðamenn: Lausasöluverð: Box 4,550 Sauðárkrókur Páll Friðriksson 325 krónur með vsk. palli@nyprentis © 8619842 Blaðstjórn: Óli Arnar Brynjarsson Áskrift og dreifing Árni Gunnarsson, oli@nyprent.is Nýprent ehf. Áskell Heiðar Ásgeirsson, Lausapenni: Sími 455 7171 Herdís Sæmundardóttir, Umbrot og prentun: Ólafur Sigmarsson og Páll Örn Þórarinsson. Dagbjartsson. Prófarkalestur: Karl Jónsson Nýprent ehf. Aðalgata 16b á Sauðárkróki Maddömurnar taka yfir Austur-Húnavatnssýsla Skrapatungurétt þarfnast mikilla viðgerða Skagatjörður Vilja leikskólabyggingu á ís

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.