Alþýðublaðið - 10.12.1919, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.12.1919, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Gciið út af Alþýðuílokknwm. 1919 Miðvikudaginn 10. desember 37. tölubl. Ndi fNÁBÆKl ' innlendar og erlendar, í stóru úrvali, 3 . hentugar jólag-jafir*, nýkomnar í .1 Hljóðf ærahúsiö. Frumvarp til laga fyrir félagiÖ er til sýnis félagsmönnum á afgr. Alþýðublaðsins, Laugaveg 18 B. Nefndin. Verkamettn sigra i €íglanil Ekki virðist blása byrlega fyrir auðvaldsflokknum enska, þeim er •Lioyd George stofnaði upp úr flostum þeim flokkum, er fjand- skapast hafa við verkamenn. Nú nýafstaðnar sveita- og bæjar- stjórnakosningar, og þar sem frétt hafa verkamenn unnið glsési- iega sigra. Jafnvel þar, sem þeir hafa verið í algerðum minnihluta, iiafa þeir gersigrað. + £anðsb ökasaf nið. Gtrein með þessari fyrirsögn ®ftir Ingólf Jónsson, stendur í ^ánudagsblaði Alþbls. Minnist kutm þar á þörfina á því að nárns fólki séu fengnar sérstakar lestr- arstofur, svo það þurfi ekki að Sltja á lestrarsal safnsins og vera ðar þyrnir í augum ýmsra, sem sækja vilja safnið, en fælast frá ^Vli vegna þess, að þeir fá engin ®seti þó þeir komi dag eftir dag. Uppástunga hans um það, að ^Vei' skóli sjái nemendum sínum fýrir lestrarstofu, er svo sjálfsögð, undarlegt má heita, að þetta skifli ekki fyrir löugu komið i frainkvæmd. Og eg tel alveg víst, ae þessu verði kypt í lag svo fljott sem kostur er á, því ekki er gerandi ráð fyrir því, að náms- fái svo bráðlega fullnægt keirri kröfu, að reistur verði sæmi- legur bústaður handa því. En þangað til það hefir sæmilegan bústað eru skólarnir, ef þeir vilja fylgjast með tímanum, skyldir að sjá nemendum sínum fyrir sæmi- legum stað, sem þeir geta flúið til, þegar húsakynnin, sem hin „gestrisna* höfuðborg lætur þeim í té, eru svo léleg, að ógerningur er að haldast við í þeim við lestur. En í sambandi við setu náms- fólks í lestrarsal Landsbókasafns- ins, hefði mátt minnast á annað, sem varðar allan almenning, eink- um þann hluta, sem er bundinn við vinnu allan daginn. En það er, á hve óheppilegum tíma safn- ið er opið, bæði til útlána og til setu í lestrarsalnum. Lestrarsalurinn er opinn alla virka daga frá kl. 1—7 e. h. og újgánum er aðeins gegnt frá kl. 1—3 e. h. Á sunnudögum er safninu alveg lokað. Líti maður nú fyrst á þann tíma, sem lestrarsalurinn er op- inn á, er fljótséð, að það er sá timi, sem allur almenningur er að vinnu. Þó lestrarfúsan verka- mann eða iðnaðarmann, sem hætt- ir vínnu kl. 6, langi til þess, að fá að líta í einhverja bók, sem ekki fæst lánuð heim af safninu, er honum ómögulegt að fá ósk sína uppfylta. Vegna þess fyrst og fremst, að hann þarf heim að þvo sér áður en hann fer á safn- ið, og þegar hann svo kemst þangað, er tíminn svo hlaupinn, að hann hefir aðeins tíma til þess, að fá bókina lánaða og skila henni aftur. Um verzlunarmenn, póstmenn, símamenn og yfirleitt alla þá, sem vinna lengur en til kl. 7, er auðvitað ekki að tala, þeir eru algerlega útilokaðir frá því, að njóta þeirrar ununar, sem fylgir lestur góðra bóka, sem hægt er að íá í lestrarsal Landsbóka- safnsins. Sé aftur litið á útlánstímann, er engu likara, en beinlinis sé ætlast til þess, að engin bók sé lánuð út af safninu. Það þarf eng- in dæmi til þess, að sýna hve tími þessi er ótækur. Hver ein- asti maður, sem athugar það, hlýtur að sjá það, og viðurkenna. Eða kannske safnið sé ekki til orðið til þess, að almenningí gef- ist færi á, að njóta þeirrar ódýra og handhægu mentunar, sem góð bókasöfn geta veitt? Kannske það sé stofnað til þess að safna í það gömlum skræðum og fágætum bókum, til þess að þær liggi þar, afkomendunum til afnota? Eða er það stofnað til afnota einstakra manna? Það held eg alls ekki. Safnið hlýtur að vera stofnað til þess, að öllum jafnt sé gefinn kostur á að njóta þess. En með núverandi fyrirkomulagi er meiri hluti Reykvíkinga útilokaður frá

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.