Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1984, Blaðsíða 45

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1984, Blaðsíða 45
Mannfjöldi 29 11-13. MA NNFJÖLDI EFTIR TRÚARBRÖGÐUM 1 860-1 980. Population by religion 1 86 0-1980. 1860 1901 1930 19601) 1973* Alls 1980* Karlar Konur 1 2 3 4 5 6 7 8 Alls/total 66987 78470 108861 175680 213499 229187 115529 113658 Lúthersk trúfélög alls/Lutherans total .. 6698 5 7 8311 1073 69 1 71 63 2 2 0 8 013 2 222 37 111889 11034 8 Þjóðkirkjan/Established Church 66985 78311 98899 160882 197834 213522 107555 105967 Fríkirkjusöfnuðir/Free Church congr.. - - 8470 10750 10179 8715 4334 4381 Aðrir kristnir söfnuðir alls/otherChrist- ian congr., total 2 84 711 2124 2872 3346 1616 1730 Kaþólska kirkjan / Roman Catholic Church 2 27 191 897 1312 1617 795 822 Sjöunda dags aðventistar/Seventh- Day Adventists 6 421 533 636 661 298 363 Hvítasunnusöfnuður/Pentecostal Ass- embly _ _ 7 530 614 693 351 342 Sjónarhæðarsöfnuður/SjónarhæðCongr. - - 68 75 59 56 23 33 VottarJehóva/Jehovah s Witnesses.. - - - 56 251 319 149 170 Aðrir kristnir söfnuðir/other Christian congregations _ 51 24 33 Önnur trúfélög alls / other religious communities, total _ _ _ 4 117 294 163 131 Ásatrúarfélag/Asa FaithCommunity. . ~ - - - 58 67 59 8 Baháfsamfélag/Baha i Community ... - - 59 227 104 123 Önnur trúfélög/otherreligious comm- unities _ _ _ 4 Sértrúarfélög, ótilgr. /non-Lutherans,not specified _ 14 _ _ 204 578 292 286 títan trúfélaga/outsidereligious comm- unities - 61 781 1920 2293 2732 1569 1163 *) Talning eftir upphaflegri íbúaskrá. Hækkun frá bráðabirgðaibúatölu til endanlegrar tölu mannfjöldans er bætt hlutfallslega á öll trúfélög og tölu fólks utan trúfélaga, enda einkum um ný- fædd börn að ræða er teljast til trúfélags móður. 1) Manntalstölur/figures acc. to census. Headings: 1-6: Total. 7; Males. 8: Females. Um mannfjöldatöflur þessa rits (frh.af bls. 28). svæði er hreinlega reiknuð tala, sem fæst, þegar þéttbylisfólk samkvæmt ýmsum heimildum er dregið frá heildarmannfjöldanum samkvæmt töflu II-3. Töflur II—7 til II—10 fjalla um mannfjölda eftir aldri, kyni og hjúskaparstétt. Allar götur frá 1703 þykja upplýsingar manntala um aldur mjög fullkomnar að því er varðar rétt tilgreint aldursár hvers einstaklings. SKipting á prjá aðalflokka hjúskaparstéttar hefur ætfð verið nokkuð á reiki.Hér er þeirri reglu fylgt að telja þa, er slitið hafa samvistum eða skilið að borði og sæng, sem gifta, enda er réttarstaða þeirra varðandi stofnun nýs hjónabands sú sama og annars gifts folks. f töflu 11-14 eru upplýsingar úr þjóðskránni l.desember 1982, m. a. varðandi kjamafjölskyldur. Hugtakið kjamafjölskylda er sKilgreint neðanmáls við töfluna. Gera þarf skýran greinarmun a því og heimili, sem tafla 11-15 fjallar um. Tölur hennar ná aðeins til ársins 1960 og voru þá 4,33 í hverju fjölskylduheimili, en 1964, er töflugerð hófst um kjamafjölskyldur, 3,62 í hverri slíkri og fækkaði um 0, 09 næstu fjögur ár á eftir. Ma þá áætla, að 0, 6 manns, auk kjarnafjölskyldu, hafi verið á hverju fjölskylduheimili 1960, og ætti sú tala ekki að hafa breyst stórvægilega síðan. Atvinnuskipting þjóðarinnar er sýnd f töflum 11-16 til 11-18. Á 18. öld og langt fram eftir 19. öld höfðu svo til allir landsmenn framfæri sitt að meira eða minna leyti af landbunaðý. Ekki er unnt að samræma til hlítar eldri tölur um atvinnuskiptingu hinum yngri, þar sem flokkun á atvinnuvegi hefur verið mjög breytileg. Munar þar mest um fiskverkun, er taldist framan af til fiskveiða, en sfðan til iðnaðar. Töflur 11-16 og 11-17 sýna skiptingu allra landsmanna 1860-1960 eftir atvinnu framfæranda. Slík flokkun hefur orðið þyðingarminni og jafnvel villandi sfðustu áratugi, er fram- færendur f fjölskyldu hafa f sívaxandi mæli orðið fleiri en einn. Tafla 11-18 sýnir hins vegar skipt- ingu virkra við atvinnustörf 1940-60 og tölu reiknaðra mannára 1965-80. Fra og með vinnuárinu 1963 hafa verið^unnar árlega töflur um slysatryggðar vinnuvikur til álagningar __ tryggingariðgjalds. Koma þær upplýsingar f stað manntals að þessu leyti. Nokkrir annmarkar eru á, einkum varðandi skiptingu á landssvæði og vegna oftalningar þeirra, er gegna fleiri en einu fullu starfi. Töflur 11-19 til 11—56 fjalla um breytingar mannfjöldans; f töflum mannfjöldaskýrslnayim það efni teljast allar breytingar til þess tfma, er þær gerast, en t raun er allmikið um fravikfra þessari reglu f töflum um fólksflutninga, f sambandi við tilhögun úrvinnslu og töflugerðar. Frh. á bls. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur - Hagtöluárbækur
https://timarit.is/publication/1172

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.