Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1984, Blaðsíða 265
Kosningar
249
XIX- 5. ÚRSLIT KOSNINGA LANDSKJÖRINNA ÞINGMANNA 1916-30.
Outcome of elections of separately elected members
to the Althing 1916-30.
Fornames of politi- calparties see table Atkvæði/votes Hlutfallsleg skipting,'7o/ per cent Þingmenn/ members
XIX-2. 1916 1922 JÚlí 1926 Okt. 1926 1930 1916 1922 1926 1926 1930 1916 1922 1926 1926 1930
Alls/total 5829 11794 13947 15454 24149 100 100 100 100 100 6 3 3 1 3
Heimastjómarfl. . . 1950 3258 33, 5 27, 6 . 3 1 .
Sjálfstæðisflokkur . Sjálfstæðisflokkur 633 * 5,4
"þversum" Sjálfstæðisflokkur 1337 * 22,9 2 *
"langsum" 419 . 7,2 -
Alþyðuflokkur .... 398 2033 3164 4893 6, 8 17, 2 22, 7 20, 3 - i . -
Bændaflokkur 435 7, 5 -
Öháðir bændur .... 1290 22,1 1
Framsóknarflokkur. Kvainalisti/Women s • 3196 3481 6940 7585 27, 1 25, 0 44,9 31,4 i i “ i
Candidate List .... Frjálslyndi flokkur- 2674 489 22,7 3, 5 * 1 *
inn 1312 9,4 -
fhaldsflokkur 5501 8514 39,4 55,1 1 i
Sjálfstæðisflokkur . 11671 48,3 2
Skýringar: Konungskjömir þingmenn voru afnumdir með stjórnarskrárbreytingu 19. júnf 1915,
en í stað þess ákveðið, að 6 þingmenn skyldu kosnir hlutbundinni kosninm um landið allt og jafn-
margir varamenn. Kosningin gilti til 12 ara, en helmingur þingmanna skyldi fara frá^ 6. hvert ár.
Þingrof náði ekki til þessara þingmanna. Hlutkesti alþingis ákvað 1917, að allir þrír jiingmenn
Heimastjómarflokks skyldu fara frá 1922. Kjörtfmabil landskjörinna þingmanna var stytt 18 ar með
stjórnarskránni 1920^ og jafnframt ákveðið, að þeir landskjörnir þingmenn, sem voru kjörnirl916 og
satu áfram, færu frá 1926. Aukakosning varð að fara fram 1926 eftir andlát eins landskjörins þing-
manns (jóns Magnússonar forsætisráðherra) vegna þess að varamaður hans var látinn áður. Kosning
landskjörinna þingmanna var afnumin með stjórnarskrárbreytingu 24. mars 1934, en í staðinn voru
tekin upp uppbótarþingsæti við almennar þingkosningar, og þeir nefndir landskjörnir þingmenn.sem
þau hljota.
Landskjömir þingmenn voru þessir:
1916-22: Hannes Hafstein, H.
Guðjón Guðlaugsson, H.
Guðmundur Björnsson, H.
1916-26: Sigurður Eggerz, S.
Sigurður Jonsson, Öb.
Hjörtur Snorrason, S.
1922-30: Jon Magnússon, H, dó 23/6 1926.
Jónas Jonsson, F.
IngibjörgH. Bjamason, Kv.
1926-30: jónas Kristjánsson, f.(f stað J. M.).
1926-34: jón hojláksson, í.
Magnús J. Kristjánsson, F.
jón Baldvinsson, A.
1930-34: Pétur Magnússon, S.
Jónas Jónsson, F.
Guðrún Lárusdóttir, S.