Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1984, Blaðsíða 96
80
Sjávarútvegur
V - 5 . AFLI O G ÚTHALD TOGARA 1975-83.
Trawler operation and catches 1975-83.
Tala Veiðif. Afli (tonn) Úthalds- dagar, alls Veiði á úthaldsdag, kg Landanir
storra togara lítilla togara stórra togara lftilla togara stórra togara lítilla togara Heima Erlendis
Veiði- ferðir ■ rS a C C < 2 Veiði- ferðir •J* c C c <c 2
i 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
23 42 362 1243 54146 105222 18855 8452 1572 155558 33 3810
20 46 383 1365 60133 116853 21122 8379 1698 170346 50 6640
18 58 344 1564 60767 145676 22695 9096 1848 198645 60 7798
14 64 323 1777 55295 163912 24693 8877 1964 202049 136 17158
15 68 305 1924 63486 210080 26288 10406 2051 248998 178 24568
16 72 337 2124 68888 251666 27759 11548 2268 291048 193 29506
16 76 324 2318 65331 277866 29056 11812 2497 320969 145 22228
17 84 320 2360 61057 269618 30632 10795 2536 309117 144 21558
17 87 325 2482 55002 247711 32849 9215 2654 280135 153 22578
Headings: 1: Number of trawlers 500 GRT and over. 2: Number of trawlers under 500 GRT. 3-
4: Number of fishing trips of same. 5-6: Catches of same (tons). 7: Number of operation days. 8:
Catch per operation day, kg. 9-10: Landings in Iceland ports. 11-12: Landings abroad. 9,11:
Number of fishing trips. 10,12: Catch, tons.
U M TÖFLUR ÞESSA RITS UM SJÁVARÚTVEG.
Explanatory notes to tables V-1 to V-22 on fishing and fish processing.
Skýrslur um fiskveiðar hafa verið birtar frá þvf upp úr miðri 19. öld, fyrst f Skýrslum um lands-
hagi, sem Bókmenntafélagið gaf út 1858-75, sfðan f Stjórnartíðindum, C-deild, 1882-1911 (Lands-
hagsskýrslur), þá f Fiskiskýrslum og hlunninda Hagstofu fslands 1912-41 og eftir það f Ægi,márE&r-
riti Fiskifélags fslands. Frá og með árinu 1976 hefur það og birt yfirgripsmikið talnaefnium sjávar-
útveginn f ársriti sfnu, Útvegi.
Framan af voru skýrslurnar ærið ófullkomnar, enda voru aðstæður til skýrslugerðar erfiðar. Allt
fram til þess, að Hagstofan tók við henni var þorskafli gefinn upp með tölu fiska, en sfldarafli og
lifur með rúmmálseinin£urn. Frá 1912 og næstu árum voru tölur um þorskafla fengnar með þvf að
umreikna þyngd aflans í þvf verkunarástandi, sem hann var seldur ftilþyngdar nýs flatts fisks. Með
breyttri tilhögun við upplýsingasöfnun frá 1942, þegar Fiskifélagið tók viðskýrslugerðinni.varþorsk-
aflinn talinn fram af fiskiskipum eða fiskkaupendum og miðaður við þyngd á slægðum fiski með
haus,_ sfldaraflinn var hins vegar miðaður við þyngd ujrp úr sjó. Allur afli er miðaðurviðJryngd upp
úr sjó f töflum Fiskifélagsins sfðan 1963. Aflatölur fra 1905-62 hafa verið samræmdar nyrri tölum
með umreikninei til þynedar fisks upp úr sjó oe er sú viðmiðun notuð f töflum hér, nema annað sé
beinlfnis tekið fram.
Smám saman hafa fiskaflatölur náð til fleiri tegunda afla. Áður fyrr var afliannaren þorsk-og
síldarafli ekki talinn þar með, þó voru nokkrar upplysingar um hrognkelsaveiði f Fiskiskýrslum og
hlunninda Hagstofunnar. Það merkir þvf ekki, að viðkomandi tegundirhafi alls ekki verið nýttar,
þó að tölur vanti um loðnu, hrognkelsi, krabbadýr o. fl. f fiskaflatöflur fyrri ára, V-1 og V-2.
fslendingar hafa tekið þátt f starfi Alþjóðahafrannsóknaráðsins, sem fjallar um fiskveiðar f
Norðausturatlantshafi. Eru aflatölur aðildarrfkja, skipt á fisktegundir og fiskimið.birtar fársritirá5s—
ins, Bulletin statistique des peches maritimes. Eru þær að mestu miðaðar við þyngd fisksupp úrsjó.
Tölur fyrir fsland, sem sendar voru árlega frá 1905, voru þó stundum allmikið frábrugðnar þeim
tölum, sem birtar eru f töflu V-l, þar eð ýmsir ágallar voru þá á skýrslugerðinni, sem fyrr sagði.
fsland er einnig aðili að Norðvesturatlantshafsfiskveiðinefndinni og hafa aflatölnr fslendinga á þeim
miðum birst f arsriti hennar, Statistical Bulletin, frá þvf að fslendingar hófu veiðar við Amerfku
eftir 1950.
f töflu V-7, um fiskafla fslendinga eftir fiskimiðum, eru notaðar tölur úr þessum ritum varð-
andi afla á öðrum miðum en fslandsmiðum. Mismunur, sem vera kann á samsvarandi heildarafla-
tölum fyrir fsland f þessum ritum, fellur allur á fslandsmið f töflunni, Jrar eðheildartölureru tekn-
ar úr töflu V-l. Tölur fyrir fsland f töflum V-20 til 22 eru hins vegar óbreyttar frá þvf, sem birt
var f ársriti Alþjóðahafrannsóknaráðsins.
Skýrslur um rekstur og efnahag fyrirtækja í sjávarútvegi eru unnar af Þjóðhagsstofnun og birtar
f ritröð hennar um atvinnuvegaskýrslur undir heitinu "Sjávarútvegur".