Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 11
Alþingiskosningar 1919—1923 9 kjördæmis hafa greitt atkvæði við kosningarnar 1919 og 1923. Hve mikil kosningahluttakan var hlutfallslega í einstökum kjördæmum sjest á 1. yfirlitstöflu (bls. 8). Bæði árin var kosningahluttakan mest á Isafirði (82.5 °/o árið 1919 og 94.8 °/o árið 1923), en minst í Barðastrandarsýslu (38.2 o/o árið 1919 og 35.3 °/o árið 1923). Svo var og við kosningarnar 1916. í öllum kjördæmunum, þar sem kosning fór fram, hefur hluttakan verið meiri við kosningarnar 1923 heldur en 1919, nema í Barðastrand- arsýslu. Mesta kosningahluttaka karla var 1919 á ísafirði (88.0 o/0), en 1923 á Seyðisfirði (96.5 °/o). Mesta hluttaka kvenna var bæði árin á ísa- firði (75.0 o/o árið 1919 og 94.4 °/o árið 1923), en minst kosningahlut- taka karla og kvenna var bæði árin í Barðastrandarsýslu (karla 57.8 °/o og 55.4 o/o, en kvenna 15.6 °/o og 18.1 °/o). í eftirfarandi töflu er kjör- dæmunum skift í flokka eftir kosningahluttökunni árin 1919 og 1923. Kjördæmin eru einu fleiri 1923 heldur en 1919 vegna þess að með lögum nr. 17, 19. júní 1922 var Húnavatnssýslu skift í tvö kjördæmi, Austur- og Vestur-Húnavatnssýslu. 1919 1923 Kosningahluttaka Karlar Konur Alis Karlar Konur Alls Yfir 90 % ............... » » » 8 1 3‘ 80—90 — ................. 3 » 1 7 8 9 70—80 — ................. 9 1 1 7 3 3 60—70 — ................. 3 1 4 » 2 7 50—60 — ................. 1 1 7 1 6 » 40—50 — ................. » 2 2 » 2 » 30—40 — ................. » 6 1 » » 1 20—30 — ................. » 4 » » » » 10—20 — ............... » 1 » » 1 » Undir 10 % ............ » » » » » » Engin atkvæðagreiðsla ... 9 9 9 3 3 3 Samtals .. 25 25 25 26 26 26 Vfirlitið ber greinilega með sjer, hve miklu meiri kosningahluttakan hefur verið 1923 heldur en 1919 og ennfremur, hve kosningahluttakan er meiri meðal karla heldur en kvenna. Þar sem kosningahluttaka karla 1923 aðeins í einu kjördæmi var undir 70 °/o, þá var kosningahluttaka kvenna í 11 kjördæmum undir 70 °/o. I töflu IV (bls. 29— 35) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði í hverjum hreppi á landinu 1919 og 1923. Er þar hver kjósandi talinn í þeim hreppi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki þar sem hann greiddi atkvæði, ef hann hefur greitt atkvæði utanhrepps. Með því að bera tölu greiddra atkvæða saman við kjósendatöluna í sömu töflu fæst kosningahluttakan í hverjum hreppi. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig hrepparnir, að meðtöldum kaupstöðunum 7 skiftust eftir kosningahluttöku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.