Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 25

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 25
Alþingiskosningar 1919—1923 23 Kosningahluttaka Karlar Konur Alls 40—50 — 44 19 45 30-40 — 43 39 50 20—30 — 18 54 51 10—20 - 6 45 23 Undir 10 % )) 36 )) Samtals . , , 211 211 211 f 187 hreppum var hluttaka karla í kosningunum meiri en 30 °/o, en i 24 hreppum minni. Aftur á móti var hluttaka kvenna aðeins í 76 hreppum meiri en 30 °/o, en í 135 hreppum minni. Hvernig hrepparnir innan hverrar sýslu skiftast eftir kosningahlut- töku sjest í 5. yfirliti (bls. 22). Mest var kosningahluttakan í heild sinni í Oxarfjarðarhreppi (75.4 o/0) og í Norðfjarðarhreppi (72.3 °/o), en minst var hún í Snæfjallahrappi (10.9 °/o), Akrahreppi (11.8 «/o), Hörgslands- hreppi (12.0 °/o) og Kirkjuhvammshreppi (12.3 °/o). Meðal karlmanna var kosningahluttakan mest í Lóðmundarfjarðarhreppi (91 °/o), en minst í Hörgslandshreppi og Tálknafjarðarhreppi (15 °/o). En meðal kvenna var hluttakan mest í Norðfjarðarhreppi (76 °/o), en minst í Miðdalahreppi, Bæjarhreppi í Strandasýslu, Tjörneshreppi og Leiðvallarhreppi (2 o/o). 4. Atkvæðagreiðsla utanhreppsmanna. Votants hors de leur district. Við landskosningarnar er alt landið eitt kjördæmi og geta menn því fengið að greiða atkvæði utan þess hrepps, þar sem þeir standa á kjörskrá, eigi aðeins í sömu sýslu heldur hvar sem er á landinu, ef þeir sýna vottorð sýslumanns síns eða bæjarfógeta um að þeir standi á kjörskrá og hafi afsalað sjer kosningarrjetti þar. Sumarið 1922 greiddu 142 menn atkvæði á kjörstað utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir stóðu á kjörskrá, og er það 1.2 o/o af öllum, sem atkvæði greiddu við kosn- inguna. í töflu III (bls. 28) er sýnt, hve margir notuðu sjer þetta í hverju kjördæmi á landinu og í 4. yfirliti (bls. 21) er sýnt, hve margir það voru í hlutfalli við þá sem atkvæði greiddu í hverju kjördæmi 5. Brjefleg atkvæði. Votes par lettre. Við landskosningarnar 1922 voru brjefleg atkvæði alls 273 eða 2.3 o/o af þeim, sem atkvæði greiddu. Er það alveg sama hlutfall eins og við landskosningarnar 1916. Ástæðurnar til þessara brjeflegu kosninga voru einungis fjarvera úr hreppnum eða kaupstaðnum, þegar kosningin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.