Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 19
Alþingiskosningar 1919—1923 17 Málaflutningsmenn eru hjer taldir með embættislausum mentamönn- um. Dændur og embættismenn eru þær stjettir, sem mest ber á bæði meðal frambjóðenda og þingmanna. Þó hefur embættismönnum fækkað meðal þingmanna upp á síðkastið. í töflu VI og VII er getið um fæðingarár og dag hvers frambjóð- anda við kosningarnar 1919 og 1923. Eftir aldri skiftust þeir þannig: Frambjóöendur Kosnir 1919 1923 1919 1923 25—29 ára . 2 5 )) í 30-39 — . 20 26 12 9 40-49 — . 18 21 9 12 50—59 — . 22 16 10 10 60-69 — 6 9 3 4 Samtals . . 68 77 34 36 Elstur frambjóðandi 1919 var sjera Björn Þorláksson, 68 ára, og náði hann eigi kosningu, en elstur þeirra, sem kosnir voru það ár, var sjera Sigurður Stefánsson, 65 ára. Elstur frambjóðenda 1923 var Guðjón Guðlaugsson, 65 ára, og náði hann ekki kosningu, en elstur þeirra, sem kosnir voru það ár, var Björn Kristjánsson, líka 65 ára. Vngstur fram- bjóðenda 1919 var sjera Friðrik Rafnar, 28 ára, og náði hann ekki kosningu, en yngstur þeirra, sem kosnir voru það ár, var Pjetur Ottesen, 31 ára. Vngstur frambjóðenda 1923 var Lárus jóhannesson, 25 ára (eina viku yfir), og náði hann ekki kosningu, en yngstur þeirra, sem kosnir voru, var Ásgeir Ásgeirsson, 29 ára. Meðalaldur allra frambjóðenda við kosningarnar 1919 var 46.0 ár, en meðalaldur þeirra, sem kosningu náðu var heldur lægri, 45.6 ár. Við kosningarnar 1923 var meðalaldur allra frambjóðenda töluvert lægri, 44.5 ár, en meðalaldur þeirra, sem kosnir voru var samt hærri, 46.7 ár. Aftan við nöfn þingmannaefnanna í töflu VI og VII (bls. 38—48) eru bókstafir, er tákna til hvaða flokks þeir töldust þegar kosningin fór fram. Að vísu hefur flokksafstaða allra frambjóðenda ekki verið svo ljós, að ekki geti vafi leikið á því um suma, hvort flokkstáknunin, sem sett er við nöfn þeirra, sje alveg rjett, því að töluverð riðlun hefur verið á flokkúnum á þessum árum. Einkum kom það í ljós við kosningarnar 1919, er mikill hluti frambjóðendanna taldi sig utan flokka. Þó hölluðust þeir meira eða minna að vissum flokkum eða nutu stuðnings þeirra við kosninguna og hefur því, til þess að greiða nokkuð úr flækjunni, merki þess flokks, sem álitið er að þeir hafi staðið næst eða verið studdir af, verið sett milli sviga aftan við nöfn þeirra auk þess merkis, er táknar, að þeir hafi verið utan flokka. Við kosningarnar 1923 var afstaðan skýr- ari. Skipuðust menn þá allgreinilega í þrjár sveitir og voru aðeins örfáir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.