Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 26

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 26
24 Alþíngiskosningar 1919—1923 fór fram, því að heimildin til heimakosninga vegna elli og lasleika var þá ekki komin í lög. í töflu III (bls. 28) er sýnt, hve mörg af hinum greiddu atkvæðum í hverri sýslu voru brjefleg atkvæði, og á 4. yfirliti (bls. 21) sjest hve mörg þau voru hlutfallslega við greidd atkvæði. Til- tölulega flest voru þau í Reykjavík (4.7 °/o) og í Austur-Skaftafellssýslu (4.5 o/o). í töflu IV (bls. 29—35) sjest hve mörg atkvæði hafa verið greidd brjeflega í hverjum hreppi á landinu. 6. Ógild atkvæði. Bulletins nuls. Við landskosninguna 1922 urðu ógildir atkvæðaseðlar alls 168 eða 1.4 o/o af atkvæðatölunni. Við landskosninguna 1916 urðu ekki ógildir seðlar nema 0.7 °/o af greiddum atkvæðum. Framundir tye hluti af ógildu atkvæðaseðlunum 1922, 23 atkvæðaseðlar, voru auðir. 7. Frambjóðendur og þingmenn. Candidats et représentants élus. Við landskosningarnar 1922 komu fram 5 listar. Á fjórum voru 6 nöfn, en á einum 4, svo að alls voru 28 nöfn á öllum listunum, þar á meðal 4 konur á sjerstökum kvennalista. Við kosningarnar skiftust atkvæðin þannig: Heimastjórnarmenn 27.2 »/o Framsóknarflokkur 3 196 — — 26.7 — Kvennalisti 2 674 — — 22.4 — AlþíÖuflokkur 2 033 — — 17.0 — Sjálfstæðismenn 633 — — 5.3 — Ógild atkvæði 168 — — 1.4 — Samtals . . 11 962 atkv. eða lOO.o % Heimastjórnarmenn, Framsóknarflokkur og kvennalisti komu að einum þingmanni og varamanni hver, en hinir listarnir komu engum að. Hvaða menn á þeim listum, sem að komast, verða fyrir kosningu, er undir því komið, hvernig atkvæði falla á nöfnin á listunum. Ef röðin er látin haldast óbreytt fær sá, sem efstur stendur, 1 atkvæði, en þeir sem neðar standa, brot úr atkvæði, sem er því minna sem þeir standa neðar. En kjósendum er frjálst að breyta um röð nafnanna á listanum og reiknast þá atkvæðin eftir því, og eftir atkvæðatölu hvers eins fer endanlega röðin á listanum, er ræður því, hve snemma hver maður á listanum kemur til greina til kosningar. Atkvæði einstakra frambjóðenda voru aðeins upp talin á þeim listum, sem að komust. Hafði röðinni að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.