Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1929, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1929, Blaðsíða 21
Alþinaiskosningar 1926—1927 19 í töflu II og III (bls. 22— 23) er sýnt, hve mörg af hinum greiddu atkvæðum í hverju kjördæmi voru brjefleg atkvæði, og í 3. yfirliti (bls. 15) sjest, hve mörg þau voru hlutfallslega við greidd atkvæði. Við báðar kosningarnar voru þau tiltölulega flest í Árnessýslu (10.0 °/o og 2.6 °/o). í töflu IV (bls. 24—30) sjest, hve mörg atkvæði hafa verið greidd brjef- lega í hverjum hreppi á landinu. 6. Ógild atkvæði. Bulletins nuls. Síðan landskosningar hófust hefur tala ógildra atkvæða við þær kosningar verið: 1916..... 44 eða 0.7 % 1926 júlí .... 153 eða l.i o/o 1922 .... 168 — 1.4 — 1926 okt...... 243 — 1.5 — Við fyrri kosninguna 1926 voru 47 atkvæðaseðlar auðir eða tæpur þriðjungur ógildu seðlanna, en við síðari kosninguna voru þeir miklu fleiri, 147, eða um 3/s af ógildu seðlunum. Seðlar þeir, sem ógildir hafa orðið fyrir mistök kjósendanna, voru aftur á móti heldur færri við síðari kosninguna, 96, en 106 við hin fyrri. 7. Frambjóðendur og þingmenn. Candidats et représentants élus. Við landskosningarnar sumarið 1926 komu fram 5 framboðslistar. Á fjórum voru 6 nöfn, en á einum 4, svo að alls voru 28 nöfn á öllum listunum, þar á meðal 7 konur. Við kosninguna skiftust gildu atkvæðin þannig milli listanna: íhaldsflokkur 5 501 atkv. eða 39.4 o/o Framsóknarflokkur .. . 3 481 — — 25.0 — Alþyðuflokkur 3 164 — — 22.7 - Frjálslyndi flokkurinn . 1 312 - — 9.4 — Kvennalisti 489 — — 3.5 Samtals 13 947 atkv. eða o o o o o~ 1 íhaldsflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur komu að einum þingmanni og varamanni hver, en hinir listarnir komu engum að. I töflu VII (bls. 39) er skýrt frá, hverjir voru frambjóðendur og hverjir náðu kosningu. Helmingur hinna kjörnu þingmanna og varamanna höfðu átt sæti á næsta þingi á undan kosningunni sem kjördæmaþingmenn, einn hafði

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.