Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1929, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1929, Blaðsíða 22
20 Alþingiskosningar 1926—1927 setið á þingi áður, en 2 af varamönnunum voru nýir. Allir þingmennirnir og einn af varamönnunum voru búsettir í Reykjavík, en tveir af vara- mönnunum voru búsettir í Húnavatnssýslu. Meðalaldur þeirra var 52.7 ár. Við landskosninguna um haustið 1926 komu aðeins fram 2 listar, frá Framsóknarflokknum og íhaldsflokknum, en Alþýðuflokkurinn studdi lista Framsóknarflokksins. Við kosninguna skiftust afkvæðin þannig: íhaldsflokkur................ 8 514 atkv. eða 55.1 % Framsóknarflokkur ........... 6 940 — — 44.9 — Samtals 15 454 atkv. eða lOO.o % I töflu VIII (bls. 40) er skýrt frá, hverjir voru frambjóðendur og hverjir náðu kosningu.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.