Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1929, Side 22

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1929, Side 22
20 Alþingiskosningar 1926—1927 setið á þingi áður, en 2 af varamönnunum voru nýir. Allir þingmennirnir og einn af varamönnunum voru búsettir í Reykjavík, en tveir af vara- mönnunum voru búsettir í Húnavatnssýslu. Meðalaldur þeirra var 52.7 ár. Við landskosninguna um haustið 1926 komu aðeins fram 2 listar, frá Framsóknarflokknum og íhaldsflokknum, en Alþýðuflokkurinn studdi lista Framsóknarflokksins. Við kosninguna skiftust afkvæðin þannig: íhaldsflokkur................ 8 514 atkv. eða 55.1 % Framsóknarflokkur ........... 6 940 — — 44.9 — Samtals 15 454 atkv. eða lOO.o % I töflu VIII (bls. 40) er skýrt frá, hverjir voru frambjóðendur og hverjir náðu kosningu.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.