Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Blaðsíða 15
Alþingiskosningar 1930—1931 13 Fram Fram bjóðendur Kosnir bjóðendur Kosnir 25-29 ára........ 7 » 50-59 ára....... 21 12 30—39 — ......... 33 10 60—69 — ......... 7 5 40—49 — ......... 36 9 Samlals 104 36 Elstur frambjóðendanna var Sveinn Ólafsson, 68 ára, og náði hann kosningu, en yngstur var Arni Agúsfsson, 26 ára, og náði hann ekki kosningu. Vngsfur þeirra, sem kosnir voru, var Bergur Jónsson, 32 ára. Meðalaldur allra frambjóðenda við kosningarnar var 43.4 ár, en meðal- aldur þeirra, sem kosnir voru, töluvert hærri, 47.9 ár. Aftan við nöfn frambjóðendanna í töflu V (bls. 30) eru bókstafir, er tákna til hvaða flokks þeir töldust, þegar kosningin fór fram. Árið 1929 sameinuðust Ihaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn í einn flokk, er nefndist Sjálfstæðisflokkur. Eftirfarandi yfirlit sýnir, í hve mörgum kjördæmum hver flokkur, hafði frambjóðendur við kosningarnar 1931 og hve marga, og hversu margir af þeim náðu kosningu. í hve mörgum Tala kjördæmum fram- frambjóðendur bjóðenda Kosnir Sjálfstæðisflokkur (S) 26 34 12 Framsóknarflokkur (F) . . . . 24 34 21 Alþýðuflokkur (A) 17 24 3 Kommúnislaflokkur (K) ... 5 9 » Ulan fiokka 3 3 » Samtais 27 104 36 Sjálfstæðisflokkurinn hafði frambjóðendur í öllum kjördæmum, nema Norður-Þingeyjarsýslu. Framsóknarflokkurinn hafði frambjóðendur í öll- um kjördæmunum, nema Hafnarfirði, Isafirði og Seyðisfirði. Alþýðuflokk- urinn hafði aftur á móti frambjóðendur í öllum kaupsföðunum, sem eru sérstök kjördæmi, og auk þess í 12 öðrum kjördæmum. Einn af utan- flokkaframbjóðendunum (í Árnessýslu) var studdur af Sjálfsfæðisflokknum. 7, Úrslii atkvæCagreiðslunnar. Répartition des bulletins. 3. yfirlit (bls. 14) sýnir úrslit kosninganna í hverju kjördæmi, hvernig atkvæðin skiftust á flokkana og hve margir atkvæðaseðlar voru auðir eða ógildir. Tala greiddra atkvæða í hverju kjördæmi, sem tilfærð er í þessari töflu, kemur sumstaðar ekki nákvæmlega heim við tölurnar í föflu II (bls. 21) og stafar það ósamræmi af því, að sú tafla er tekin eftir skýrslum undirkjörstjórna um atkvæðagreiðsluna í hverjum hreppi, en 3. yfirlit er tekið eftir skýrslum yfirkjörstjórna um atkvæðaseðlana,

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.