Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Síða 17

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Síða 17
Alþingisl<osningar 1930 — 1931 15 Framsóknarflokkurinn fékk tiltölulega fleiri þingmenn kosna heldur en svaraði til hans hluta af atkvæðatölunni, en hinir flokkarnir færri. Ef þingmennirnir hefðu skifzt á flokkana í réttu hlutfalli við atkvæðatölu hvers flokks, þá hefði Sjálfstæðisflokkurinn fengið 16 þingmenn, Fram- sóknarflokkurinn 13, Alþýðuflokkurinn 6 og Kommúnistaflokkurinn 1. B. Landskosningar 15. júní 1930. Élections d'aprés le nombre proportionnel le 15 juin 1930. 1. Tala kjósenda. Nombre des électeurs. Kosningarréttur til landskosninga er bundinn sömu skilyrðum sem kosningarréttur til kjördæmakosninga, nema aldurstakmarkið er 10 árum hærra við landskosningarnar, eða 35 ár. Tala kjósenda við landskjör hefur verið þessi síðan þær kosningar hófust. Kjósendur Af íbúa- tölu Kjósendur Af íbúa- tölu 1916 . 24 189 26.8 °/o 1926 okf. . . 31 422 31.1 % 1922 1926 júlí . . 29 094 . 30 767 30.2 — 30.5 — 1930 . 34 467 32.1 — Af kjósendunum við landskosningarnar 1930 voru 15 896 karlar eða 46.1 °/o, en 18 571 konur eða 53.9 o/o. Eru konurnar tiltölulega heldur fjölmennari við landskosningarnar heldur en við kjördæmakosn- ingarnar. Tala kjósenda til landskosninga 1930 í hverju kjördæmi og hverj- um hreppi sést á töflu I (bls. 20). 2. Kosningahluttaka. Participation des électeurs. Við landskosningarnar 1930 greiddu alls atkvæði 24 300 kjósendur eða 70.5 o/o af þeim, sem á kjörskrá stóðu. Er það langmesta hluttaka sem verið hefur við landskosningarnar hingað til, en hún hefur alltaf farið vaxandi svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. 1916 ........ 24.3 % 1926 okl..... 50.o % 1922 ........ 41.1 — 1930 ........ 70.5 — 1926 júlí .... 45.9 —

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.