Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Side 15
Alþingiskosningar 1934
13
Við kosningarnar 1933 hefur tæpl. þriðjungur frambjóðenda verið
utanhéraðsmenn, en 2/s af kosnum þingmönnum. Meiri hluti þeirra, 52
af 65, var búsettur í, Reykjavík, og náðu 16 þeirra kosningu.
Eftir atvinnu skiftust frambjóðendur og þingmenn þannig:
Fram ibjóðendur Þingmen n
1923 1927 1931 1933 1934 1923 1927 1931 1933 1934
Baendur 30 29 19 22 33 14 16 n 10 9
Sjávarútvegsmenn 3 4 6 5 9 3 4 3 4 4
Iðnaðarmenn 1 3 3 2 13 1 )) )) )) 1
Verslunar- og bankamenn 11 9 15 17 28 5 7 6 9 8
Verkam. og verkalýðsfél. starfsmenn )) 3 6 18 26 )) 1 )) )) ))
Blaðamenn og embættisl. mentamenn 10 8 20 14 24 5 2 2 2 8
Embætlis- og sýslunarmenn 22 35 35 35 63 8 6 14 11 19
Samtals 77 91 104 113 196 36 36 36 36 49
Embættis- og sýslunarmenn eru fjölmennastir bæði meðal frambjóð-
enda og þingmanna.
Við .þessar kosningar var aldurstakmarkið fyrir kjörgengi og kosn-
ingarrétti í fyrsta sinn 21 ár í stað 25 ára áður.
í töflu III (bls. 28—36) er getið um fæðingarár og dag hvers fram-
bjóðanda við kosningarnar 1934. Eftir aldri skiftust þeir þannig:
Fram- Þing- Fram- Þing-
bjóðendur menn bjóðendur menn
21—24 ára .., . . . . 12 í 50-59 — 26 8
25-29 — .. 26 2 60—69 — 8 4
30—39 — ... 65 11 yfir 70 — 1 ))
40—49 — . . .... 58 23 Samtals 196 49
Elstur frambjóðendanna var Pétur Þórðarson (í Mýrasýslu), 70 ára,
en yngstur ]ón Aðils (á F-lista í Reykjavík), 21 árs, og náði hvorugur
þeirra kosningu. Elstur þeirra, sem kosnir voru, var Sigfús Jónsson, 67
ára, en yngstur Gunnar Thoroddsen, 23 ára. Meðalaldur frambjóðenda
var heldur lægri í Reykjavík heldur en annarsstaðar á landinu (38.6 ár
í Reykjavík, en 40.5 ár utan Reykjavíkur). Meðalaldur allra frambjóð-
enda við kosningarnar var 39.9 ár (44.7 árið 1933), en meðalaldur þeirra,
sem kosnir voru, var nokkru hærri, 44.9 ár (46.4 árið 1933).
Aftan við nöfn frambjóðendanna í töflu III (bls. 28—36) eru bókstafir,
er tákna til hvaða flokks þeir töldust, þegar kosningin fór fram. Eftirfar-
andi yfirlit sýnir, í hve mörgum kjördæmum hver flokkur hafði fram-
bjóðendur við kosningarnar 1934 og hve marga, og hversu margir af
þeim náðu kosningu.