Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Blaðsíða 8
6 Alþingiskosningar 1946 réttur. Við það hækkaði kjósendatalan svo, að hún komst upp yfir 56%, og síðan 1942 hefur hún verið næstuin 60%. Af kjósendatölunni 1946 voru 49.o% karlar, en 51.o% lconur. Koma 104-1 kvenkjósendur á móts við hvert þúsund karlkjósenda. Er það meiri munur heldur en er á tölu allra karla og kvenna á landinu. Stafar það af því, að innan við kosningaraldur (21 ár) eru heldur fleiri karlar heldur en konur, en á kosningaraldri eru konur þeim mun fleiri. Með stjórnarskrárbreytingunni sumárið 1942 var þingmönnum fjölg- að uni þrjá, úr 49 upp í 52. Af öllum kjósendum á landinu 1946 koinu að meðaltali 1 494 kjósendur á hvern þingmann, en 1 415 við næstu kosn- ingar á undan, um haustið 1942. Um sumarið 1942, fyrir breytinguna, komu 1 499 kjósendur á þingmann. Tala kjósenda í hverju kjördæmi við kosningarnar 1946 sést á töflu I (bls. 17). Töluvert ósamræmi er milli kjósendatölu og þingmannatölu í einstökum kjördæmum, enda eiga uppbótarþingsætin að hæta úr því. Minnst kjósendatala kemiir á þingmann á Seyðisfirði, 498, og' þar næst í Austur-Skaftafellssýslu, 754. Aftur á móti kemur hæst kjósendatala á þingmann í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 8 718, og þar næst á Akureyri, 8 703, og Reykjavík 3 585. 2. Kosningahluttaka. Participation des électeuvs. Við kosningarnar sumarið 1946 greiddu alls atkvæði 67 896 manns eða 87.4% af allri kjósendatölunni á landinu. Siðan 1874 liefur kosningahluttakan verið: Þar sein at- Þar sem at- kvæðagreiðsla A öllu kvæðagreiðsla Á öllu fór fram landinu lor fram landinu 1874 .... , . — 19.6 °/o 1918 .... .. 43.8 °/o 1880 , . — 24.7 — 1919 .... 45.4 — 1886 ,. — 30.6 — 1923 .... . . 75.6 — 70.» — 1892 — 30.6 — 1927 .... — 71.6 — 1894 , . — 26.4 — 1931 .... . . 78.! — 1900 .... . . — 48.7 — 1933 .... . . 71.! — 70.i — 1902 — 52.6 — 1934 .... — 81.6 — 1903 53.4 — 1937 .... .. — 87.9 — 1908 ,. 75.7 °/o 72.4 — 1942 bh . .. 80.3 — 1911 78.4 — 1942 18/io — 82.3 — 1914 70..— 55.. — 1944 .... — 98.4 — 1916 52.e — 48.s — 1946 .... 87.4 — rið 1908 var fyrst farið að kjósa skrifleg! i i hverjum hreppi, en áður var kosið munnlega á einum stað í hverju kjördæmi. Var þá auð- vitað erfiðara að sækja kjörfund og kosningahluttaka því fremur litil.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.