Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Blaðsíða 14
Alliingiskosningar 1946 n 6. Frambjóðendur og þingmenn. Candidats et représentants élus. Við kosningarnar 1946 voru alls i kjöri 247 frambjóðendur, og skipl- ust þeir þannig á kjördæmin: Rejkjavík .............. 64 Tveggja manna kjördæmi ... 96 Eins manns kjördæmi 83 Samtals 243 Frainbjóðendur við kosningarnar 1946 eru allir taldir með stétt og heimili í töflu III og IV (bls. 21—31). Við kosningarnar 1946 voru í kjöri 45 þingmenn, sem selið höfðu á næsta þingi á undan, c)g náðu 42 þeirra kosningu annaðhvort sem kjör- dæmaþingmenn eða uppbótarþingmenn. 7 þingmenn buðu sig elcki fram. 10 nýir menn náðu þingsæti, en 2 þeirra höfðu verið þingmenn áður, þótt ekki hefðu þeir átl sæti á na>sta þingi á undan kosningunum (Sigurjón Á. Ólafsson og Steingrimur Steinþórsson). Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af þeim, sem þingsreti náðu við 5 siðustu kosningar, bjuggu í kjördæminu, sem þeir lniðu sig fram í og hve margir utan þess: 1931 1937 V7 1942 19/10 1942 1946 Innanhéraða 29 27 29 29 29 Utanhéraðs 20 22 20 23 23 Samtals 49 49 49 52 52 Flestir utanhéraðsþingmanna eru búsettir í Revkjavík, 17 af 23 við kosningarnar 1946. í töflu IV (bls. 25—31) er getið um fæðingarár og dag allra þeirra, sem þingsæti hlutu við kosningarnar 1946. Eftir aldri skiptust þeir j>annig: 21 — . . . . 1 15 30— 39 — . ... . . . . 10 00—69 — 11 40 — 49 — .... . . . . 14 1 Samtals 52 Elztur þeirra, sem kosningu náðu, var Ingvar Pálmason, 72 ára. Vngstur var kosinn Gylfi Þ. Gíslason, 29 ára. í töflu III (bls. 21—24) sést, hvaða flokkar hafa haft framboðslista í Jjeim kjördæmum, þar sem kosið var hlutfallskosningu, en í töflu IV (bls. 25—31) eru bókstafir aftan við naln hvers frambjóðanda, er tákna til hvaða flokks þeir töldust, þegar kosningin fór fram. Sjálfstæðisflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn höfðu menn í kjöri i öllum kjördæmum. AIJjýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn höfðu frambjóðendur í öllum kjördæmum, nema 2. Aljiýðuflokkurinn hafði ekki frambjóðendur í Norður-Múlasýslu og Austur-Skaftafellssýslu, en

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.