Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1957, Blaðsíða 9
Alþingiskosningar 1956
7
1. yfirlit. Kosningahluttaka o. íl. við alþingiskosningarnar 24. júni 1956.
Participation in general electiona on June 24th 1956.
Grcidd atkvæöi af hundraði Af 100 greiddum atkvæðum
karla, kvcnna og allra kjóscnda í hverju kjördæmi voru
perccntage participation cf regia- in pcr cent of number of votea
tered electora in each conatituency
15
B fc
Kjördæmi hsJ'ij
constiíucncics a S E S » !•» íf^ "3 5 U Ö)
s 5 14 E a e c g 14 1 Alls total > 3 S.S ■ð 3 B S a a ~ i. 2! á'°*n 3 M 5 a o o
Reykjavík ca«* 94,7 89,6 91,9 _ 9,7 2,8
Hafnarfjörður 96,9 93,8 95,3 - 8,7 1,8
Gullbringu- og Kjósarsýsla 94,3 88,9 91,6 - 8,4 1,4
Borgarfjarðarsýsla Í.95,0 90,0 92,6 0,04 8,8 0.7
Mýrasýsla 95,7 90,5 93,2 0,2 11,6 2,1
Snœfellsnessýsla £96,6 91,1 94,0 0,3 10,7 1,5
Dalasýsla 2, 96,6 94,7 95,7 0,7 13,7 1,3
Barðastrandarsýsla 1 94,1 88,4 91,5 0,5 14.3 2,1
Vestur-ísafjarðarsýsla 596,8 92,3 94,6 11,2 0,5
ísafjörður 3 95,6 92,7 94,1 - 13,2 1,6
Norður-ísafjarðarsýsla S 92,9 87,7 90,4 12,0 1,4
Strandasýsla ' i 95,9 86,4 91,5 0,9 11,2 1,6
Vestur-Húnavatnssýsla 1 94,2 90,4 92,4 0,8 9,3 1,5
Austur-Húnavatnssýsla J C90’1 90,0 90,0 0,5 10,3 2,3
Skagafj arðarsýsla í £96,7 87,8 92,6 0,8 9,8 l,á
Siglufjörður f £96,7 92,0 94,3 “ 13,4 1,0
Eyj afj arðarsýsla ! fe 94,4 89,2 91,8 0,04 8,2 1,3
Akureyri J |í 93,8 87,4 90,5 - 10,0 1,4
Suður-Þingeyjarsýsla ' S90,9 81,8 86,5 0,4 7,8 1,1
Norður-Þingeyjarsýsla j 94,1 82,6 89,1 2,5 8,6 1,4
Norður-Múlasýsla £97,0 89,0 93,5 0,3 9,3 1,5
Seyðisfjörður f 95,7 96,9 96,2 - 10,2 2,4
Suður-Múlasýsla í 96,2 89,9 93,3 1,1 10,4 0,9
Austur-Skaftafellssýsla l 94,9 92,3 93,7 1,7 6,2 1,3
Vestur-Skaftafellssýsla í 96,8 94,1 95,6 2,0 9’2 1,4
Vestmannaeyjar I 94,8 86,4 90,6 - 7,7 1,2
Rangárvallasýsla 95,8 91,1 93,6 0,2 7,0 1.7
Árnessýsla 94,2 88,9 91,7 0,1 7,6 1,8
Allt landið Iceland 94,8 89,4 92,1 0,2 9,6 2,0
1 töflu II (bls. 17) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði í hverjum
hreppi á landinu 1956. Er þar hver kjósandi talinn í þeim hreppi, þar sem hann
stóð á kjörskrá, en ekki þar, sem hann greiddi atkvæði, ef hann liefur greitt atkvæði
utanhrepps. Með því að bera tölu greiddra atkvæða saman við kjósendatöluna í
sömu töflu fæst kosningahluttakan í hverjum hreppi. Hvernig hrepparnir innan
hvers kjördæmis og á landinu í heild sinni, að meðtöldum kaupstöðum, skiptust
eftir kosningahluttöku, sést í 2. yfirlitstöflu (bls. 8). 71,8% af hreppum og kaup-
stöðum voru með hluttöku meiri en 90%. í þessum 11 hreppum var kosninga-
hluttakan meiri en 98%: