Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1957, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1957, Blaðsíða 27
Alþingiskosningar 1956 25 Tafla IV (frh.). Kosningaúrslit í hverju kjördæmi. B. Kosnir þingmenn1) elected members of Althing i * € tí s s a 3*3 1956 ** K S '« Reykjavík 1. þingm. *Bjarni Benedíktsson (f. S0/4 08), Sj D 16 928 16 380*/« 2. „ *Björn Ólafsson (f. 26/u 95), Sj D 8 464 15 106»/„ 3. „ *Einar Olgeirsson (f. 14/s 02), Abl G 8 240 7 9038/16 4. „ *Haraldur Gudmundsson (f. 26/7 92), A A 6 306 6 05410/16 5. „ *Jóhann Hafstein (f. 19/0 15), Sj D 5 642% 14 3 409/16 6. „ *Gunnar Thoroddsen (f. 29/12 10), Sj D 4 232 13 327»/16 7. „ Hannibal Valdimarsson (f. 13 * * * h 03), Abl G 4 120 7 410V16 8. „ Ragnhildur Helgadóttir (f. 26/6 30), Sj D 3 3853 */6 12 326s/16 Varamenn: Af D-lista: 1. Ásgeir Sigurðsson, Sj D - 10 282*/16 2. Angantýr Guðjónsson, Sj D 9 237*/16 3. Sveinn Guðmundsson, Sj D - 8 232n/16 4. Davíð Ólafsson, Sj D - 7 2109/l6 5. Auður Auðuns, Sj D - 6 188s/16 Af G-lista: 1. Eðvarð Sigurðsson, Abl G - 6 428 2. Adda Bára Sigfúsdóttir, Abl G - 5 938**/16 Af A-lista: Rannveig Þorsteinsdóttir, A.2 * *) A 5 2172/16 Skagafj ar ðarsýsla 1. þingm. *Stcingrímur Steinþórsson (f. 12/2 93), F B 1 145 1 128% 2. „ *Jón Sigurðsson (f. 13/3 88), Sj D 738 720% Varamenn: Af B-lista: Ólafur Jóbannesson, F B - 849% Af D-lista: Gunnar Gíslason, Sj D 541 Eyj af j arðarsýsla 1. þingm. *Bernharð Stefánsson (f. 8/x 89), F B 1 269 1 195% 2. „ *Magnús Jónsson (f. 7/9 19), Sj D 823 740 Varamenn: Af B-lista: Jón Jónsson, F B - 897 Af D-lista: Árni Jónsson, Sj D - 617% Norður-Múlasýsla 1. þingm. *Páll Zóphóníasson (f. 18/u 86), F B 867 859% 2. „ *Halldór Ásgrímsson (f. 17/4 96), F B 433% 652% Varamenn: 1. Tómas Árnason, F B - 432% 2. Stefán Sigurðsson, F B ' 219% 1) Stjarna fyrir framan nafn merkir, aö lilutaöcigandi frambjóðandi ha& síðasta kjörtímabil, eða hluta af því, verið kjördœmakosinn fulltrúi sama kjördœmis. Haíi hann aðeins setið á þingi sem varamaður annars, þá er ckki merkt við nafn hans. 2) Rannveig Þorsteinsdóttir tilkynnti yfirkjörstjórn Reykjavíkur með bréfi, dags. 9. júlí 1956, að hún afsalaði sér rétti sem varaþingmaður Reykvíkinga, og var ekki gefið út kjörbréf til hennar. Um sama leyti bar Alþýðuflokkurinn fram þá ósk, að yfirkjörstjórn afhcnti næsta manni listans, Eggerti G. Þorsteinssyni, kjörbréf sem varaþingmanni flokks- ins í Reykjavík. Yfirkjörstjórn taldi ekki fært, með hliðsjón af 31. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 117. gr. kosningalaga, að gefa út formlegt kjðrbréf til Eggerts G. Þorsteinssonar, og tilkynnti hún Alþýðuflokknum þá niðurstöðu. Með bréfi, dags. 23. janúur 1957, vísaði yfirkjörstjóm málinu til ákvörðunar Alþingis, þar cð kjörinn þingmaður Reykvíkinga, Haraldur Guðmundsson, var þá í þann veginn að hverfa af landi burt. Hinn 7. febrúar 1957 felldi Alþingi tillögu minni hluta kjör- bréfanefndar þess efnis, að þingið samþykkti, að Eggert G. Þorsteinsson yrði „tckinn gildur sem rétt kjörinn varaþing- maður af lista Alþýðuflokksins.“ En hinn 11. febrúar samþykkti Alþingi svo hljóðandi tillögu: „Alþingi ályktar, að Alþýðu- flokknum beri að fá kjörbréf fyrir varaþingmann sinn í Reykjavík. — Þar sem fyrir liggur, að þriðji maður á lista flokksins hefur hafnað rétti varaþingmanns til þingsetu, telur Alþingi, að yfirkjörstjórn beri að gefa út kjörhréf til handa Eggerti Þorsteinssyni.“ Að svo komnu máli gaf yfirkjörstjórn út kjörbréf til Eggerts G. Þorsteinssonar og var það undirritað af meiri hluta yfirkjörstjómar. Tók hann þá sæti á þingi sem varamaður Haraldar Guðmundssonar. — Hinn 11. febrúar 1957 bar ríkisstjómin fram á Alþingi frv. um breyting á lögum nr. 80/1942, um kosningar til Alþingis, þess efnis, að vara- menn þingmanna í kjördæmi, þar sem kosið er hlutbundnum kosningum, skuli taka sæti eftir þeirri röð, sem þeir em kosnir, þegar þingmenn þess lista, sem þeir em kosnir á, falla frá eða forfallast, og án tillits til þess, hver þingmaður li»t- ans það er.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.