Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1971, Page 10
8
Alþingiskosningar 1971
um kjörræðismönnum, sem eru af íslenzku l)ergi brotnir og skilja íslenzku. Við kosn-
ingarnar 1971 greiddu atkvæði utan kjörfundar 10 346 menn, eða 9,7% af þeim,
sem atkvæði greiddu alls. Við kosningar frá og með 1937 hefur þetta hlutfall verið:
1937 .................. 12,2%
1942 6/, .............. 11,4 „
1942 18/i0 ............. 6,5 „
1944 þjóðaratkv.gr. . .. 18,8 „
1946 .................. 12,7 „
1949 ................... 7,9 „
1952 forsetakjör ....... 9,2 „
1953 .................. 9,1 „
1956 .................. 9,6%
1959 »»/, ............. 10,9 „
1959 »s/10.............. 7,4 „
1963 ................... 8,3 „
1967 ................... 8,7 „
1968 forsetakjör ....... 11,1 „
1971 ................... 9,7 „
Samkvæmt 74. gr. laga nr. 80/1942, um kosningar til Alþingis, þurftu atkvæði
greidd utan kjörfundar að vera komin í kjördeild, þar sem hlutaðeigandi var á
kjörskrá, áður en kjörfundi lyki. Þessu var breytt með núgildandi kosningalögum,
nr. 52/1959. Samkvæmt 5. málsgr. 71. gr. þeirra laga er nægjanlegt, að bréfi með
utankjörfundaratkvæði sé komið í einhverja kjördedd þess kjördæmis, þar sem
hlutaðeigandi er á kjörskrá, áður en kjörfundi lýkur. Skulu kjörstjórnir senda
slík bréf aðskilin til yfirkjörstjórnar. Kvað nokkuð að þeim í alþingiskosningum
1971.
1. yfirlit. Kosningarþátttaka í alþingiskosningum 13. júní 1971.
Participation in general clections on June 13 1971.
Greidd atkvieði nf hundraði Af hundrað greiddum atkv. í hverju kjördœmi voru
kjósenda participation in elcctions p$r 100 votes cast in each eonstituency icere
Karlar Konur Alls s Ö 2 ó *o* l 8 •f "S 3 % *o i'
Kjördœmi con&titucncy men tcomen total 3T | Ö 1 s| ö o 00 | iril }1|
Reykjavík 91,2 88,1 89,6 8,6 1,3
Reykjaneskjördæmi 91,5 88,9 90,2 8,3 0,0 1,6
Vesturlandskjördæmi 93,8 90,2 92,1 12,2 0,1 1,7
Vestfjarðakjördærai 92,8 88,0 90,5 17,2 0,2 1,5
Norðurlandskjördæmi vestra 92,0 87,3 89,8 12,7 0,6 2,1
Norðurlandskjördæmi eystra 93,7 89,5 91,6 9,4 0,2 1,2
Austurlandskjördæmi 93,8 88,8 91,5 12,9 0,7 1,7
Suðurlandskjördæmi 94,0 90,0 92,1 8,4 0,1 1,7
Allt landið Iceland 92,2 88,6 90,4 9,7 0,1 1,5