Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1978, Page 6

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1978, Page 6
4 1978 enda en börnum fjölgaði mikið. Þessi lækkun kjósendahlutfallsins stafar enn fremuraf þvi.að f sfð- ari kosningum hafa ekki verið með f kjósendatölum dánir og þeir, sem ha_fa fengið kosningarrétt eftir kjördag á kosningaárinu. Einnig hafa líkindin til þess, að menn séu á kjörskrá f fleirien einni kjördeild, farið stórum minnkandi, eftir að farið var að byggja kjörskrár á kjörskrárstofnum Þjóð- skrárinnar, eða frá og með 1956. Kosningaraldur var lækkaður f 20 ár 1968 (stjórnskipunarlög nr. 9/ 1968, sbr. lög nr. 48/1968), og olli það hækkun kjósendahlutfallsins við forsetakosningarnar þá. Síðan hefur kjosendatalan hækkað mikið, vegna þess að stórir árgangar hafa náð kosningaraldri, en jafnframt hefur tala fólks innan kosningaraldurs staðið f stað. Af kjósendatölunni 1978 voru 49, 970 karlar, en 50, 1% konur. Koma 1003 kvenkjósendur á móts við hvert þúsund karlkjósenda. Við kosningarnar 1974 var þessi tala 996, og var það f fyrsta skipti eftir að kosningarréttur kvenna og karla varð jafn, að karlar voru fleiri meðal kjósenda á kjörskrá. Af öllum kjósendum á landinu 1978 komu að meðaltali 2296 kjósendur á hvern þingmann, en 2106 við kosningarnar 1974. f töflu I á bls. 12 er sýnd tala kjósenda og hlutfallsleg kosningarþátttaka í hverju kjördæmi.og f hverjum kaupstað, hverri sýslu og hverjum hreppi. Enn fremur er þar sýnd^tala kjósenda og hlut- fallsleg kosningarþátttaka á hverjum kjörstað í Reykjavrk. - Tala kjósenda á hvern kjördæmiskos- inn þingmann var sem hér segir 1 hverju kjördæmi í alþingiskosningunum 1978: Reykjavík......................................... 4641 Reykjaneskjördæmi................................. 5533 Vesturlandskjördæmi .............................. 1678 Vestfjarðakjördæmi................................ 1191 Norðurlandskjördæmi vestra ....................... 1269 Norðurlandskjördæmi eystra ....................... 2466 Austurlandskjördæmi .............................. 1489 Suðurlandskjördæmi................................ 1915 2. KOSNINGARÞÁTTTAKA. Participation in elections. Við kosningarnar sumarið 1978 greiddu^atkvæði alls 124377 kjósendur eða 90, 37» af heildar- kjósendatölunni. Er þetta minnsta þatttaka f alþingiskosningum sfðan 1953, en mest hefurhún orðið 1956 eða 92,1 %. Við atkvæðagreiðsluna um niðurfelling sambandslaga ogstofnun lýðveldis 1944 var þátttakan 98,4%. Sfðan 1874 hefur kosningarþátttaka verið sem hér segir (f %): Þar sem atkvæðagr. Á öllu A öllu fór fram landinu landinu 1874 19, 6 1934 81, 5 1880 24,7 1937 87,9 1886 30, 6 1942 5/7 80,3 1892 30, 5 1942 18-19/10. 82, 3 1894 26,4 1944 Þ 98,4 1900 48,7 1946 87,4 1902 52, 6 1949 89, 0 1903 53,4 1952 F 82, 0 1908 75,7 72,4 1953 89,9 1911 78,4 1956 92,1 1914 55,3 1959 28/6 .... 90, 6 1916 48,2 1959 25-26/10. 90,4 1918 Þ .... 43, 8 1963 91,1 1919 58,7 45,4 1967 91,4 1923 75,6 70,9 1968 F 92, 2 1927 71, 5 1971 90,4 1931 78, 2 1974 91,4 1933 70,1 1978 90,3 Þegar athuguð er þátttaka karla og kvenna f kosningunum, þá sést f l.yfirliti (bls. 5), að þátt- taka kvenna er minni en þátttaka karla. Við kosningarnar 1978 greiddu atkvæði 91,4% af karlkjós- endum, en 89,1% af kvenkjósendum. Við kosningamar 1974 voru þessi hlutföll 92, 7% og 90, 2%,og við kosningarnar 1971 voru þau 92, 2% og 88, 6%. Hve mikil kosningarþátttaka var hlutfallslega f einstökum kjördæmum, sést f 1. yfirliti. Mest var kosningarþátttakan í Austurlandskjördæmi (92,3%), en minnst í Norðurlandskjördæmi vestra (88, 8%). Þátttaka karla og kvenna var mest f Austurlandskjördæmi (93, 8%og90,4%). Kosningar- þatttaka karla og_ kvenna var minnst f Norðurlandskjördæmi vestra (90,4% og 87, 0%). Þátttaka kvenna þar sem hún var mest var jöfn þátttöku karla, þar sem hún var minnst.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.