Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Page 5
INNGANGUR.
Introduction.
1. FORSETAKJÖR 1980.
Presidential election 1980.
Samkvæmt lögum nr. 36/1945, um framboð og kjör forseta fslands, skal reglulegt kjörforseta
fara fram sfðasta sunnudag f júnfmánuði fjórða hvert ár.
f áramótaræðu sinni a nyársdag 1980 lýsti Kristján Eldjárn forseti þvf yfir, að hann gæfi ekki
kost á sér til endurkjörs við forsetakjör 1980. Kristjan Eldjarn var fyrst kjörinn forseti árið 1968, og
endurkjörinn án kosningar 1972 og 1976, enda var hann einn f kjöri^þau ár.
Sveinn Bjömsson, fyrsti forseti fslands, var þingkjörinn 17. júni 1944 og sfðan tvfvegis þjóð-
kjörinn án kosningar — árin 1945 og 1949 — og gegndi embætti forseta til dauðadags, 25. janúar
1952. Ásgeir Ásgeirsson var kjörinn forseti fyrst 1952 og endurkjörinn án kosningar 1956, 1960 og
1964.
Samkvæmt ofan greindum lögum skal forsætisráðherra auglýsa kjör forseta eigi sfðar en þrem
mánuðum fyrir kjördag, og tiltaka hámarks- og lágmarkstölu meðmælenda forsetaefnis f hverjum
landsfjórðungi f réttu hlutfalli við kjósendatölu þar. Samkvæmt 5. gr. stjórnarskrárinnar skal for-
setaefni hafa meðmæli minnst 1500 kosningabærra manna og mest 3000.
^Hinn 29. janúar 1980 gaf forsætisráðherra út auglýsingu um kosningu forseta sunnudaginn 29.
júnf 1980. f auglýsingunni var ákveðin eftirfarandi skipting tölu meðmælenda á landsfjórðunga:
Lág- Há-
mark mark
Sunnlendingafjórðungur (V-Skaft,— Borgarfj.)............. 1070 2145
Vestfirðingafjórðungur (Mýrasýsla — Strandasýsla)..... 115 230
Norðlendingafjórðungur (V-Hun. — S. Þing.)................ 220 440
Austfirðingafjorðungur (N-Þing,— A-Skaft.)................. 95 185
ffyrr greindum lögum, nr. 36/1945, er svo fyrir mælt, að framboðum til forsetakjörs skuli
skila f hendur dómsmálaráðuneytisins, ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og
vottorðum yfirkjörsstjórna um, að þeir séu á kjörskrá, eigi sfðar en 5 vikum fyrir kjördag.
Hinn 27.maf 1980 var auglýst, að frestur til að skila framboðum hefði runnið út laugardaginn
24. maí, og að f kjöri væru fjorir frambjóðendur, þau Albert Guðmundsson alþingismaður (fæddur
5. október 1923), Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari (fæddur 13. október 1924),Pétur J.Thor-
steinsson sendihena (fæddur 7. nóvember 1917) og Vigdfs Finnbogadóttirleikhússtjóri(fædd lö.aprfl
I 5. gr. stjórnarskrárinnar er svo fyrir mælt, að forseti skuli kjörinn beinum, leynilegum kosn-
ingum af þeim er kosningarrétt hafa til Alþingis.
Samkvæmt lögum nr. 36/1945 skulu undir- og yfirkjörstjórnir vera hinar sömu við forsetakjör
og við alþingiskosningar,- en hins vegar eru Hæstaretti þar falin þau störf, sem landskjörstjórri ann-
ast við alþingiskosningar. Samkvæmt lögum nr. 39/1963, um breyting á lögum nr. 36/l945,fer um
kjörskrár til afnota vio kjör forseta fslands á sama hátt og við alþingiskosningar. Um kosningarat-
höfn, undirbúning hennar, og atkvæðagreiðslu á kjörstað og utan hans fer að öðru leyti samkvæmt
lögum um kosningar til Alþingis (sjá 6. gr. laga nr. 36/1945).
2. TALA KJÓSENDA.
Number of voters on register.
Við forsetakjör 29.júnf 1980 var tala kjósenda á kjörskrá 143196 eða 62, 8°Jo af íbúatölu lands-
ins. Hér er miðað við, að fbúatalan hafi verið 228200 f júnf 1980. SfðanAlþingi fékk löggjafar-
vald hefur tala kjósenda við almennar alþingiskosningar, þjóðaratkvæðagreiðslur 1918 og 1944 (Þ)
og forsetakjör 1952, 1968 og 1980 (F) verið sem hér segir: