Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Side 7

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Side 7
1980 5 1.YFIRLIT. KJÓSENDURA KJÖRSKRA. GREIDD ATKVÆÐI OG KOSNINGARÞATTTAKA EFTIR KYNI 1916-80. Voters on register, votes cast and participation in election, by sex, 1916-80. 1916........... 1918 Þ....... 1919 ......... 1923......... 1927........... 1931........... 1933 .......... 1934 ........ 1937......... 1942 5/7 _____ 1942 18-19/10 1944 Þ....... 1946.......... 1949 ........ 1952 F........ 1953 ......... 1956.......... 1959 28/6______ 1959 25-26/10 1963........... 1967 ......... 1968 F........ 1971........... 1974........... 1978 ......... 1979 ......... 1980 F........ Kj ósendur £ kj örskra/ voters on register Greidd atkvasði/ votes cast Alls | Karlarl Konur Alls. | KarlarlKonur , 28529 16330 12199 14030 10593 3437 , 31143 17468 13675 13653 10352 3301 31870 17630 14240 14463 10138 4325 , 43932 20710 23222 31146 16183 14963 46047 21721 24326 32928 17713 15215 50617 24226 26391 39605 20590 19015 53327 25605 27722 36772 19890 16882 , 64338 31039 33299 52444 27383 25061 67195 32663 34532 59096 30014 29082 , 73440 35773 37667 58940 30857 28083 , 73560 36017 37543 60576 31554 29022 , 74272 36184 38088 73058 35645 37413 , 77670 38048 39622 67896 34804 33092 82481 40577 41904 73432 37455 35977 85877 42641 43236 70447 36338 34109 , 87601 43423 44178 78754 40306 38448 91618 45398 46220 84355 43036 41319 , 95050 47317 47733 86147 44049 42098 , 95637 47627 48010 86426 44287 42139 99798 49762 50036 90958 46315 44643 107101 53409 53692 97855 49636 48219 112737 56350 56387 103890 52418 51472 , 118289 59085 59204 106975 54496 52479 , 126388 63321 63067 115575 58707 56868 137782 68788 68994 124377 62883 61494 , 142073 71041 71032 126929 64314 62615 , 143196 71604 71592 129595 64519 65076 Kosningarþítttaka, participation, °jo Alls | Karlar 1 Konur 52, 6 69,1 30, 2 43, 8 59,3 24, 1 58, 7 74,1 39,4 75, 6 83,7 68,4 71, 5 81,5 62, 5 78,2 85,0 72, 1 70, 1 77,7 60,9 81, 5 88,2 75, 3 87,9 91,9 84,2 80, 3 86,3 74, 6 82, 3 87,6 77, 3 98,4 98,5 98, 2 87,4 91,5 83, 5 89, 0 92,3 85,9 82. 0 85,2 78, 9 89,9 92,8 87, 0 92,1 94,8 89,4 90, 6 93,1 88,2 90,4 93,0 87, 8 91,1 93,1 89,2 91,4 92,9 89, 8 92, 2 93,0 91, 3 90,4 92,2 88, 6 91,4 92, 7 90,2 90,3 91,4 89.1 89,3 90,5 88, 2 90, 5 90,1 90,9 *) f kjördæmum þar sem atkvæðagreiðsla fór fram/in constituencies where voting took place. Samkvæmt kosningalö^um skulu mennstanda á kjörskrá þar, sem þeiráttu lögheimili 1. desem- ber næst á undan þeim tima, er kjörskrár skulu lagðar fram. Við kosningarnar 2. og 3. desem- ber 1979 áttu menn þvf kosningarrétt þar, sem lögheimilið var 1. desember 1978. Þeir, sem flutt- ust brott af landinu eftir þann dag, voru þvf allir a kjörskrá, en aðfluttir ekki. Munu margir að- fluttir til landsins eftir l.desember 1978 hafa leitað eftir þvf að komast á kjörskrá.sérstaklega þeir, sem fluttust heim stuttu eftir l.desember 1978. fReykjavík a.m.k. voru þeir úrskurðaðir eða dæmdir inn á kjörskrána, teldust þeir fullnægja kosningarréttarákvæði stjórnarskrárinnar um lög- heimili hér á landi.þá er kosning fór fram, enda skyldipikvæði kosningalaga um lögheimili l.des- ember næst áður en kjörskrár eru lagðar fram einungis ráða þvi, hvar mennstæðu a kjörskrá. Þess- ari lögskýringu mun ekki hafa verið beitt áður við kosningar hér, sem einlægt höfðu farið fram að vorlagi eða snemmsumars, og miklu skemmra þá liðið fra viðmiöunartíma kjörskráa. Við forsetakjörið 1980 miðuðust kjörskrár við lögheimili kjósenda l.desember 1979 að öðru leyti en þvi, að Islendingar heimfluttir frá útlöndum fyrir kjördag voru teknir á kjörskrá óskuðu þeir þess. , f !• yfirliti er sýnd tala karla og kvenna á kjörskrá sfðan 1916, er konur höfðu fyrst kosninear- rett til alþingiskosninga. ° , Kjósendatalan 1979 og 1980 skiptist á karla og konur hartnær til helminga — komu 1000 kven- kjosendur a mots við hvert þusund karlkjosenda. Við kosningarnar 1978 var þessi tala 1003 en 996 1974, og var það í fyrsta skipti eftir að kosningarréttur kvenna og karla varð jafn, að karlar voru fleiri meðal kjosenda a kjörskra. f töflu I er sýnd tala kjósenda og hlutfallsleg kosningarþátttaka fhverju kjördæmi,og f hverjum kaupstað, hverri syslu og hverjum hreppi. Enn fremur er þar sýnd tala kjósendaog'hlutfaflslee kosn- tngarþatttaka a hverjum kjörstað f Reýkjavík. 3. kosningarþAtttaka. Participation in election. Við forsetakjör 1980 greiddu atkvæði alls 129595 kjósendur eða 90, 9’Jo af heildarkjósendatöl- unni. Mest hefur kosningarþátttaka orðið við atkvæðagreiðsluna um niðurfelling sambandslaga og

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.