Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Qupperneq 18

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Qupperneq 18
16 Alþingiskosningar 1987 6. yfirlit. Sveitarfélög eftir þátttöku í alþingiskosningum 25. aprfl 1987 Communes by participation in general elections on April 251987 Allt landið Iceland 221 1 2 2 24 67 106 19 Reykjavík 1 - - - - 1 - - Reykjaneskjördæmi 15 - - - - 2 13 - Vesturlandskjördæmi 38 - - 1 6 9 19 3 Vestfjarðakjördæmi 31 1 1 - 4 11 14 - Norðurlandskjördæmi vestra 33 - - 1 6 14 11 1 Norðurlandskjördæmi eystra 33 - 1 - 3 13 13 3 Austurlandskjördæmi 34 - - - 2 14 12 6 Suðurlandskjördæmi 36 - - - 3 3 24 6 Alls Engin 60,0- 70,0- 80,0- 85,0- 90,0- 95,0- total kosning 69,9% 79,9% 84,9% 89,9% 94,9% 100,0% í alþingiskosningum 1987 var kosningarþátt- taka 96% eða meiri í 12 hreppum, en í 6 hreppum 1983. Kosningarþátttaka undir 80% var í 4 hreppum 1987, en í 17 hreppum 1983. Kosn- ingarþátttaka var minnst í Ögurhreppi í Norður- ísafjarðarsýslu, 67,7%, í Fjallahreppi í Norður- Þingeyjarsýslu, 68,4%, íHörðudalshreppi í Dala- sýslu, 79,5%, og í Skagahreppi í Austur-Húna- vatnssýslu, 79,6%. 5. Atkvæði greidd utan kjörfundar Absentee votes Kjósandi, sem gerir ráð fyrir því að hann geti ekki vegna fjarveru eða af öðrum ástæðum sótt kjörfund á kjördegi á þeim stað þar sem hann er á kjörskrá, hefur heimild til að greiða atkvæði utan kjörfundar. Skilyrði þess að mega greiða atkvæði utan kjörfundar hafa verið rýmkuð á síðari árum. Við kosningamar 1916, er slík atkvæðagreiðsla fór fyrst fram, og lengi síðan var heimildin bundin við sjómenn og aðra sem staddir yrðu utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir stóðu á kjörskrá, þá er kosning færi fram, og neyttu ekki hins almenna réttar til þess að greiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjördæmi (sbr. 6. kafla hér á eftir). Með lögum nr. 15 5. april 1974 var heimildin látin ná til þeirra, sem samkvæmt læknisvottorði væri ráðgert að dveljast myndu á sjúkrahúsi á kjördegi, svo og bamshafandi kvenna, sem ætla mætti að ekki gætu sótt kjörfund á kjördegi. Samkvæmt lögum nr. 4 15. mars 1983 máttu þeir einnig greiða atkvæði utan kjörfundar, sem gátu ekki sótt kjörfund á kjördegi af trúar- ástæðum. Eftir breytingu á kosningalögunum 1987 er kjósanda sem greiðir atkvæði utan kjörfundar ekki lengur gert að tilgreina ástæðu þess að muni ekki geta sótt kjörfund á kjördegi. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur farið fram hjá bæjarfógetum, sýslumönnum og hrepp- stjórum, og um borð í íslensku skipi, enda hafi skipstjóri fengið afhent kjörgögn og kjósandinn skrásettur á skipinu. Erlendis má greiða atkvæði utan kjörfundar í skrifstofu sendiráðs, fastanefnd- ar eða sendiræðisskrifstofu, svo og í skrifstofu kjörræðismanns samkvæmt auglýsingu utanríkis- ráðuneytisins fyrir kosningar. Aðgangur til atkvæðagreiðslu utan kjörfundar var auðveldaður með setningu laga nr. 15/1974, um breytingu á alþingiskosningalögum. Allir kjörræðismenn geta nú farið með atkvæða- greiðslu utan kjörfundar eftir því sem utanríkis- ráðuneytið ákveður, en þetta var áður bundið við að þeir væru af íslensku bergi brotnir og skildu íslensku. Þá er og í fyrr nefndum lögum það ný- mæli, að héraðsdómara eða hreppstjóra er heimil- að að láta slíka atkvæðagreiðslu fara fram á sjúkrahúsi eða dvalarheimili aldraðra, enda sé kjósandi sjúklingur eða vistmaður á stofnuninni. Við þjóðaratkvæðagreiðslur um sambandslög og stjómarskrá 1918 og 1944 var leyft að kjós- andi greiddi atkvæði utan kjörfundar heima hjá sér væri hann ekki heimanfær til kjörstaðar sök- um elli eða vanheilsu. Sama heimild var sett í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.