Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Side 21

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Side 21
Alþingiskosningar 1987 19 7. Framboðslistar og frambjóðendur Candidate lists and candidates Fyrir alþingiskosningamar 25. apnl 1987 komu fram fleiri framboðslistar og fleiri frambjóð- endur en nokkru sinni fyrr í alþingiskosningum. Buðu alls 10 stjómmálasamtök fram, jafnmörg og 1974 en einu færra en 1978. Framboðslistar voru 64 og frambjóðendur 958, þar af 521 karl og 437 konur. Sjö stjómmálasamtök buðu fram í öllum kjör- dæmum: Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalag, Flokkur mannsins, Borgaraflokkur og Samtök um kvenna- lista. Þjóðarflokkur bauð fram í 5 kjördæmum, í Vesturlandskjördæmi og norður um í Austur- landskjördæmi. Bandalag jafnaðarmanna bauð fram í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. Sam- tök um jafnrétti og félagshyggju buðu fram í Norðurlandskjördæmi eystra. Urðu framboðslist- ar því 8 í hverju kjördæmi, nema í Norðurlands- kjördæmi eystra og Suðurlandskjördæmi, þar sem þeir urðu 9 og 7. Samkvæmt 27. grein kosningalaga á að fylgja framboðslista skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá eigi færri en 100 og eigi fleiri en 200 kjósendum í Reykjavík og eigi færri en 50 og eigi fleiri en 100 í öðrum kjördæmum. Yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis úrskurðaði að framboðslisti 9. yfirlit. Frambjóðendur í alþingiskosningum 25. aprfl 1987 Candidates forgeneral elections on April 25 1987 Allir trambjóðendur all candidates Frambjóðendur í 1.-3. sæti á lista candidates in lst through 3rd place on list Tala number % Tala % Alls total Karlar men Konur women Karlar Konur Alls Karlar Konur Karlar Konur Frambjóðendur alls candidates total 958 521 437 54 46 192 122 70 64 36 Kjördæmi constituencies: Reykjavík 278 147 131 53 47 24 14 10 58 42 Reykjaneskjördæmi 167 89 78 53 47 24 16 8 67 33 Vesturlandskjördæmi 75 41 34 55 45 24 16 8 67 33 Vestfjarðakjördæmi 75 44 31 59 41 24 15 9 63 38 Norðurlandskjördæmi vestra 80 44 36 55 45 24 15 9 63 38 Norðurlandskjördæmi eystra 119 66 53 55 45 27 16 11 59 41 Austurlandskjördæmi 80 47 33 59 41 24 17 7 71 29 Suðurlandskjördæmi 84 43 41 51 49 21 13 8 62 38 Stjómmálasamtök political organizations: A Alþýðuflokkur 124 77 47 62 38 24 18 6 75 25 B Framsóknarflokkur 124 76 48 61 39 24 19 5 79 21 C Bandalag jafnaðarmanna 50 35 15 70 30 6 5 1 83 17 D Sjálfstæðisflokkur 124 86 38 69 31 24 22 2 92 8 G Alþýðubandalag 124 67 57 54 46 24 15 9 63 38 J Samtök um jafnrétti og félagshyggju 14 11 3 79 21 3 2 1 67 33 M Flokkur mannsins 124 64 60 52 48 24 13 11 54 46 S Borgaraflokkur 101 76 25 75 25 24 19 5 79 21 V Samtök um kvennalista 124 — 124 - 100 24 - 24 - 100 Þ Þjóðarflokkur 49 29 20 59 41 15 9 6 60 40 For translation of names of political organizations see beginning of Table 2 on page 39.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.