Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Blaðsíða 21
Alþingiskosningar 1987 19 7. Framboðslistar og frambjóðendur Candidate lists and candidates Fyrir alþingiskosningamar 25. apnl 1987 komu fram fleiri framboðslistar og fleiri frambjóð- endur en nokkru sinni fyrr í alþingiskosningum. Buðu alls 10 stjómmálasamtök fram, jafnmörg og 1974 en einu færra en 1978. Framboðslistar voru 64 og frambjóðendur 958, þar af 521 karl og 437 konur. Sjö stjómmálasamtök buðu fram í öllum kjör- dæmum: Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalag, Flokkur mannsins, Borgaraflokkur og Samtök um kvenna- lista. Þjóðarflokkur bauð fram í 5 kjördæmum, í Vesturlandskjördæmi og norður um í Austur- landskjördæmi. Bandalag jafnaðarmanna bauð fram í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. Sam- tök um jafnrétti og félagshyggju buðu fram í Norðurlandskjördæmi eystra. Urðu framboðslist- ar því 8 í hverju kjördæmi, nema í Norðurlands- kjördæmi eystra og Suðurlandskjördæmi, þar sem þeir urðu 9 og 7. Samkvæmt 27. grein kosningalaga á að fylgja framboðslista skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá eigi færri en 100 og eigi fleiri en 200 kjósendum í Reykjavík og eigi færri en 50 og eigi fleiri en 100 í öðrum kjördæmum. Yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis úrskurðaði að framboðslisti 9. yfirlit. Frambjóðendur í alþingiskosningum 25. aprfl 1987 Candidates forgeneral elections on April 25 1987 Allir trambjóðendur all candidates Frambjóðendur í 1.-3. sæti á lista candidates in lst through 3rd place on list Tala number % Tala % Alls total Karlar men Konur women Karlar Konur Alls Karlar Konur Karlar Konur Frambjóðendur alls candidates total 958 521 437 54 46 192 122 70 64 36 Kjördæmi constituencies: Reykjavík 278 147 131 53 47 24 14 10 58 42 Reykjaneskjördæmi 167 89 78 53 47 24 16 8 67 33 Vesturlandskjördæmi 75 41 34 55 45 24 16 8 67 33 Vestfjarðakjördæmi 75 44 31 59 41 24 15 9 63 38 Norðurlandskjördæmi vestra 80 44 36 55 45 24 15 9 63 38 Norðurlandskjördæmi eystra 119 66 53 55 45 27 16 11 59 41 Austurlandskjördæmi 80 47 33 59 41 24 17 7 71 29 Suðurlandskjördæmi 84 43 41 51 49 21 13 8 62 38 Stjómmálasamtök political organizations: A Alþýðuflokkur 124 77 47 62 38 24 18 6 75 25 B Framsóknarflokkur 124 76 48 61 39 24 19 5 79 21 C Bandalag jafnaðarmanna 50 35 15 70 30 6 5 1 83 17 D Sjálfstæðisflokkur 124 86 38 69 31 24 22 2 92 8 G Alþýðubandalag 124 67 57 54 46 24 15 9 63 38 J Samtök um jafnrétti og félagshyggju 14 11 3 79 21 3 2 1 67 33 M Flokkur mannsins 124 64 60 52 48 24 13 11 54 46 S Borgaraflokkur 101 76 25 75 25 24 19 5 79 21 V Samtök um kvennalista 124 — 124 - 100 24 - 24 - 100 Þ Þjóðarflokkur 49 29 20 59 41 15 9 6 60 40 For translation of names of political organizations see beginning of Table 2 on page 39.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.