Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Blaðsíða 20
18* Húsnœðisskýrslur 1960 í töflu VII er íbúðum skipt eftir fjölskyldutegund aðalheimilis í þeim (ef um fleiri en eitt heimili er að ræða), með samsvarandi mannfjölda o. fl. Um er að ræða þrenns konar fjölskyldukjarna: 1) Barnlaus hjón eða maður og kona í óvígðri sambúð án barna. 2) Hjón eða maður og kona í óvígðri sambúð með börn/kjörbörn/ fósturbörn, án tillits til aldurs þeirra. 3) Foreldri (maður eða kona) með börn/kjör- börn/fósturbörn, án tillits til aldurs þeirra. — Karl og kona, sem eru hjón eða í óvígðri sambúð, mynda ekki kjarna með foreldrum eða foreldri annars hvors, sem kann að vera í íbúðinni, heldur aðeins með börnum sínum. Fjölskyldukjarni getur ekki tekið yfir meira en tvo ættliði. Bróðir eða systir foreldris í íbúð telst ekld til fjölskyldukjarna þess, og systkini ein í íbúð mynda ekki heldur kjarna — þau koma í „annað sambýli“. Enginn getur tahzt til tveggja fjölskyldukjarna samtímis. Hlutfallsleg skipting mannfjöldans eftir fjölskyldutegund aðalheimilis í íbúð og eftir byggðarstigi fer hér á eftir: Allt landið Reykjavík Stærri bæir Minni bœir Strjálbýli Mannfjöldinn alls Fj ölskyldutegund: 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 Barnlaus hjón 66 82 61 66 38 Hjón með börn 742 714 789 764 713 Foreldri með böm 61 80 49 49 48 Tvenn bjón með eða án fl. f jölsk.kj 35 20 24 35 85 Ein hjón og 1 eða fl. aðrir fjölsk.kj 44 35 41 48 65 Ekki bjón, en 2 eða fl. aðrir fjölsk.kj 9 10 6 8 13 Annað sambýli 24 29 16 17 30 Einbýli í íbúð, leigjcndur 19 30 14 13 8 Tala íbúa á íbúð eftir tegund fjölskyldukj arna og byggðarstigi var sem hér segir 1960: A allar íbúðir Allt landið 4,34 Reykjavík 4,02 Stærri bæir Minni bæir 4,35 4,45 Strjálbýli 5,12 Fj ölskyldutegund: Barnlaus hjón 2,44 2,47 2,34 2,33 2,59 Iljón með börn 5,00 4,79 4,93 5,12 5,58 Foreldri með börn 3,37 3,34 3,37 3,28 3,63 Tvenn hjón með eða án fl. fjölsk.kj 7,10 6,57 6,59 7,38 7,58 Ein hjón og 1 eða fl. aðrir fjölsk.kj 6,38 6,19 6,14 6,42 6,88 Ekki hjón, en 2 eða fl. aðrir fjölsk.kj. ... 5,31 5,35 5,04 5,13 5,49 Annað sambýli 2,81 2,77 2,68 2,54 3,17 Einbýli í íbúð, leigjendur 1,29 1,41 1,16 1,10 1,03 Hlutfallsleg skipting mannfjöldans eftir tegund fjölskyldukjarna og tegund húss var sem hér segir 1960: í öllum teg- Á bænda- í einbýlis- í fjölbýlis- í bráða- í öðrum undum húsa býlum húsum húsum birgðahúsn. húsura Alls 1 000 166 382 431 10 n Fjölskyldutegund: Bamlaus hjón 1 000 95 346 533 8 18 Hjón með börn 1 000 155 399 427 9 10 Foreldri með börn 1 000 138 326 498 21 17 Tvenn hjón með eða án fl. fjölsk.kj 1 000 438 300 251 3 8 Ein hjón og 1 eða fl. aðrir fjölsk.kj 1 000 270 403 315 3 9 Ekki hjón, en 2 eða fl. aðrir fjölsk.kj 1 000 267 323 387 13 10 Annað sambýli 1 000 224 269 477 9 21 Einbýli í íbúð, leigjendur .... 1 000 58 292 588 18 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.