Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Blaðsíða 16
14* Húsnœðisskýrslur 1960 Sainkvæmt töflu VI A var heildartala kjallaraibúða 3 596 en risíbúða 2 848. Þar við bætast auðar íbúðir og bráðabirgðaíbúðir í kjallara og risi, og kemur þá fram tala allra slíkra íbúða samkvæmt töflu VIII (bls. 33): Kjallaraíbúðir 3 661, risíbúðir 2 911. Margar íbúðir, einkum í einbýlishúsum og á bændabýlum, eru í senn í kjailara og á hæð, eða í risi og á hæð, eða allt í senn. Allar slíkar íbúðir eru hér taldar sem íbúðir á hæð. Samkvæmt töflu II voru íbúðarherbergi í 5 943 kjöllurum og 8 328 risum og liafa því íbúðir, sem voru bæði á hæð og í kjallara verið um 2 282, en bæði í risi og á hæð um 5 417 að tölu. C. Fólkið og húsnæði þess population and its divellings. Heildartala heimilisfastra íbiia og tala íbúa í húsnæðisskýrslum hefur verið sem hér segir: Allt landið Rcykjavík 1960 1950 1940 1960 1950 1940 Heimilisfastir íbúar alls Þar af tilheyrandi stofnunar- 175 680 143 973 121 474 71 926 56 251 38 196 heimiltim 3 845 4 172 2 434 1 178 1 432 867 Fólk alls í húsnæðisskýrslum ... 171 835 139 801 119 040 70 748 54 819 37 329 l’ar af í íbúðum án eldhúss .... 1 198 2 118 644 592 1 147 224 Fólk í reglulcgum íbúðum Fjölgun heildaríbúa hvorn ára- 170 637 137 683 118 396 70 156 53 672 37 105 tug. % 22 19 28 47 Fjölgun, 1940 — 100 145 119 100 188 147 100 Fólk í stofnunarheimilum er hér fyrir ofan talið 3 845, en var í rauninni ekki fleira en 2 751. Mismunurinn, 1 094, stafar m. a. af því, að einstaklingar umfram 10 í íbúð lentu í vélaúrvinnslu með íbúum stofnunarheimila. Fækkun fólks í stofnun- arheimilum (úr 4 172 1950 í 2 751 1960) stafar af því, að í húsnæðisskýrslum fyrr nefnds árs var miðað við viðstaddan mannfjölda, en í húsnæðisskýrslum 1960 eru allir taldir á lögheimilisstað. Þannig var t. d. það starfsfólk á sjúkrahúsum, sem átti lögheimili annars staðar, talið þar sem það dvaldist í húsnæðisskýrslum 1950, en þar sem það var heimilisfast 1960. Eru húsnæðisskýrslur 1960 og 1950 því ekki sambærilcgar hvað það snertir. — í töflu III er þessi mismunur á mannfjölda hús- næðisskýrslna og manntalsskýrslna sýndur fyrir hvern einstakan stað eftir byggðar- stigi. Hér fer á eftir hlutfallsleg skipting mannfjöldans 1960 eftir tegund húss og byggðarstigi.: Allt landið Rcykjnvík Stœrri bæir Minni bæir Strjálbýli Mannfjöldinn eftir byggðarstigi.......... 1 000 412 281 118 189 Mannfjöldinn .......... 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 Á bœndabýlum.................. 166 1 4 35 847 í einbýlishúsum .............. 382 276 572 723 117 í fjölbýlishúsum.............. 431 692 407 228 27 í öðrum húsum................... 21 31 17 14 9 í töflunum V, VI og VIII er sýnd skipting íbúða eftir því, hvort eigendur þeirra búa í þeim eða ekki. Eigandi taldist búa í 27 830 af 39 972 íbúðum alls, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.