Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Side 16

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Side 16
14* Húsnœðisskýrslur 1960 Sainkvæmt töflu VI A var heildartala kjallaraibúða 3 596 en risíbúða 2 848. Þar við bætast auðar íbúðir og bráðabirgðaíbúðir í kjallara og risi, og kemur þá fram tala allra slíkra íbúða samkvæmt töflu VIII (bls. 33): Kjallaraíbúðir 3 661, risíbúðir 2 911. Margar íbúðir, einkum í einbýlishúsum og á bændabýlum, eru í senn í kjailara og á hæð, eða í risi og á hæð, eða allt í senn. Allar slíkar íbúðir eru hér taldar sem íbúðir á hæð. Samkvæmt töflu II voru íbúðarherbergi í 5 943 kjöllurum og 8 328 risum og liafa því íbúðir, sem voru bæði á hæð og í kjallara verið um 2 282, en bæði í risi og á hæð um 5 417 að tölu. C. Fólkið og húsnæði þess population and its divellings. Heildartala heimilisfastra íbiia og tala íbúa í húsnæðisskýrslum hefur verið sem hér segir: Allt landið Rcykjavík 1960 1950 1940 1960 1950 1940 Heimilisfastir íbúar alls Þar af tilheyrandi stofnunar- 175 680 143 973 121 474 71 926 56 251 38 196 heimiltim 3 845 4 172 2 434 1 178 1 432 867 Fólk alls í húsnæðisskýrslum ... 171 835 139 801 119 040 70 748 54 819 37 329 l’ar af í íbúðum án eldhúss .... 1 198 2 118 644 592 1 147 224 Fólk í reglulcgum íbúðum Fjölgun heildaríbúa hvorn ára- 170 637 137 683 118 396 70 156 53 672 37 105 tug. % 22 19 28 47 Fjölgun, 1940 — 100 145 119 100 188 147 100 Fólk í stofnunarheimilum er hér fyrir ofan talið 3 845, en var í rauninni ekki fleira en 2 751. Mismunurinn, 1 094, stafar m. a. af því, að einstaklingar umfram 10 í íbúð lentu í vélaúrvinnslu með íbúum stofnunarheimila. Fækkun fólks í stofnun- arheimilum (úr 4 172 1950 í 2 751 1960) stafar af því, að í húsnæðisskýrslum fyrr nefnds árs var miðað við viðstaddan mannfjölda, en í húsnæðisskýrslum 1960 eru allir taldir á lögheimilisstað. Þannig var t. d. það starfsfólk á sjúkrahúsum, sem átti lögheimili annars staðar, talið þar sem það dvaldist í húsnæðisskýrslum 1950, en þar sem það var heimilisfast 1960. Eru húsnæðisskýrslur 1960 og 1950 því ekki sambærilcgar hvað það snertir. — í töflu III er þessi mismunur á mannfjölda hús- næðisskýrslna og manntalsskýrslna sýndur fyrir hvern einstakan stað eftir byggðar- stigi. Hér fer á eftir hlutfallsleg skipting mannfjöldans 1960 eftir tegund húss og byggðarstigi.: Allt landið Rcykjnvík Stœrri bæir Minni bæir Strjálbýli Mannfjöldinn eftir byggðarstigi.......... 1 000 412 281 118 189 Mannfjöldinn .......... 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 Á bœndabýlum.................. 166 1 4 35 847 í einbýlishúsum .............. 382 276 572 723 117 í fjölbýlishúsum.............. 431 692 407 228 27 í öðrum húsum................... 21 31 17 14 9 í töflunum V, VI og VIII er sýnd skipting íbúða eftir því, hvort eigendur þeirra búa í þeim eða ekki. Eigandi taldist búa í 27 830 af 39 972 íbúðum alls, en

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.