Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Síða 10

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Síða 10
8* Húsnœðisskýrslur 1960 Eins og tekið hefur verið fram tók þessi skýrslusöfnun til allra liúsa, sem búið var í á manntalsdegi, að undanskildu húsnæði stofnunarheimila, erlends sendiráðs- starfsfólks og varnarhðsmanna á varnarsvæði. En auk þess bárust ekki skýrslur um ca. 100 hús og íbúa í þeim. Kom þetta í ljós við samanburð manntalsskýrshia við þjóðskrá, og reyndist ekki unnt að bæta úr því. Loks voru nokkur hundruð skýrslur með ófullnægjandi upplýsingar um hús og sérstaklega um íbúðir. Þetta hvort tveggja — alger vöntun skýrslna og ófullnægjandi svör við spurningum eyðublaðsins varðandi hús og íbúðir — hefur stafað af kæruleysi teljara og vanrækslu hlutaðeig- andi sveitarstjóra á að lagfæra illa gerðar skýrslur. Við úrvinnslu skýrslna var reynt að færa gallaðar húsupplýsingar til betra horfs, m. a. með öflun upplýsinga annars staðar frá, en lítið var hægt að hæta úr gloppum íbúðarupplýsinga, og þar sem vantaði svör við spurningum um bað var ekki unnt að lagfæra neitt. Af alls 39 972 íbúðum, sem komu fram við skráninguna, var spurn- ingum um bað ekki svarað fyrir 4 108 íbúðir eða 10,3%. Eftir að húsnæðishluti manntalsskýrslna hafði verið merktur tákntölum á venjulegan hátt, voru húsnæðisupplýsingar gataðar í vélspjöld. Eitt spjald var gatað um hvert hús, og eitt spjald um hverja íbúð. Spjöldin voru síðan tekin til úrvinnslu í skýrsluvélum. II. Yíirlit um niðurstöður og samanburður við eldri húsnæðisskýrslur. Summary and main results and corresponding datafrom earlier housing censuses. Hér á eftir verður gerð grein fyrir helztu niðurstöðum húsnæðisskýrslna 1960, og jafnframt verður — eftir því sem ástæður leyfa — gerður samanburður á þeim og niðurstöðum fyrri húsnæðisskýrslna, einkum 1950 og 1940. Þá verða og ýmis atriði skýrslnanna greind sundur eftir hyggðarstigi, og loks verða látnar í té skýring- ar á efni aðaltaflna, sem eru 8 talsins. Skipting sú eftir byggðarstigi, sem eru í öllum aðaltöflum, er þessi: 1. Reykjavík. í sumum aðaltöflum eru tölur fyrir kirkjusóknir Reykjavíkur, sem voru 8 talsins um það leyti sem aðalmanntal 1960 var tekið. Kort af sóknaskiptingu Reykjavíkur er á hls. 34—35. 2. Aðrir þéttbýlisstaðir með yfir 999 íbúa, þ. e. 14 „stærri bæir“. Svara þeir sem næst til ,,kaupstaða“ í húsnæðisskýrslum 1950. 3. Þéttbýlisstaðir með 200—999 íbúa, þ. e. 39 „minni bæir“. Svara þeir nokkurn veginn til „kauptúna" í húsnæðisskýrslum 1950. 4. Þéttbýlisstaðir undir 200 íbúum og strjálbýh, hér í innganginum nefnt einu nafni „strjálbýli“. Um er að ræða 23 strjálbýlissvæði, jafnmörg sýslufélög- um (sjá t. d. bls. 6). „Strjálbýli“ 1960 hér á eftir svarar nokkurn veginn til „sveita“ í húsnæðisskýrslum 1950. Það skal tekið fram, að í öllum yfirlitum hér á eftir með hlutfallslegum skipting- um er „ótilgreindu“ jafnað hlutfallslega á flokka, sem sundurgreint er eftir hverju sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.