Þjóðmál - 01.03.2008, Side 46

Þjóðmál - 01.03.2008, Side 46
44 Þjóðmál VoR 2008 afskipti. ríkisvaldsins. af. því .. Til. dæmis. má. nefna. að. ólíkt. því. sem. gerist. í. Sviss. eru. heilbrigðistryggingar,. sem. fyrr. segir,. gjarnan. greiddar. af. atvinnurekendum. í. Bandaríkjunum,. en. slíkt. hefur. marga. ókosti.í.för.með.sér ..Einnig.má.á.það.benda. að.umsvif.hins.opinbera.í.hinu.bandaríska. kerfi.eru.alls.ekki.lítil.eins.og.oft.er.látið.í. veðri.vaka ..Varðandi. fátækt. fólk.hefur.hið. opinbera. leyst. frjálsa. góðgerðarstarfsemi. af. hólmi. með. alríkisbákninu. Medicaid og. öldruðum. á. alríkiskerfið. Medicare. að. nafninu.til.að.sinna . Einkaframtakið.á.heima í.heilbrigðiskerfinu Íslendingar. hafa. takmarkaða. reynslu.af. því. að. þiggja. heilbrigðisþjónustu. af. einkaaðilum ..Í.raun.má.segja.að.gleraugu.og. önnur.sjóntæki.og.sjóntækni.séu.eini.afkimi. íslenska. heilbrigðiskerfisins. sem. hefur. fengið. að.þróast. að.mestu. leyti. án.beinna. og. fjárhagslegra. afskipta. hins. opinbera. af. rekstri.og.vöruúrvali .. Heyrnartæki.standa.nú.einnig.til.boða.hjá. einkaaðilum ..Sú.nýbreytni.olli.meðal.annars. því. á. sínum. tíma. að. biðlistar. eftir. þeim. þurrkuðust. út .. Lýtalækningar,. bæklunar- aðgerðir. og. sitthvað. fleira. sem. telst. ekki. til. lífsnauðsynlegrar. heilbrigðisþjónustu. stendur.einnig. til.boða.hjá.einkaaðilum .. Í. heild.er. samt.um.að.ræða.mjög.afmörkuð. svið.og.því.þarf.að.breyta . Íslenska. heilbrigðiskerfið. líður. fyrir. sömu.einkenni.og.miðstýrð.ríkisrekin.heil- brigðiskerfi. í. öðrum. iðnvæddum. ríkjum .. Það. vex. hlutfallslega. í. kostnaði. langt. umfram. aðra. þjónustu. (gjarnan. umfram. bæði.hagvöxt. og. tekjur. ríkisins),. er. þungt. og. svifaseint,. skammtar.með.biðlistum,.er. stanslaust. bitbein. í. pólitískri. umræðu. og. iðulega.kastað.eins.og.heitri.kartöflu.á.milli. stjórnmálamanna.og.yfirmanna.sjúkrahúsa. í. því. skyni. að. forðast. (eðlilega). slæmt. al- menningsálit .. Engin.sérstök.ástæða.er.til.að.þetta.verði. svona. áfram .. Íslendingar. þurfa. heldur. ekki.að. líta.vestur. til.Bandaríkjanna.þegar. kemur. að. innblæstri. fyrir. endurbætur. á. heilbrigðiskerfinu ..Svíar,.Danir,.Þjóðverjar,. Frakkar,.Ástralir.og.Hollendingar.hafa.allir. gert. tilraunir. til. að.hleypa.einkaaðilum.að. sínum. kerfum. og. sjálfsagt. er. margt. hægt. að. læra. af. þeim. tilraunum .. Sjálfur. hallast. ég. að. því. að. Íslendingar. reyni. að. læra. af. fordæmi.Svía.en.stefni.svo.hratt.og.ótrauðir. í.átt.að. svissneska.módelinu,. samhliða.því. að.fagna.bandarískum.viðhorfum.gagnvart. frumkvöðlastarfsemi. sem. niðurgreiðist. gjarnan. af. ríkum. sjúklingum. í. leit. að. því. besta.sem.finnst . Eitt. er. víst:. Gagnger. endurskoðun. hins. íslenska. heilbrigðiskerfis. með. það. að. markmiði. að. auka. hlutdeild. einkaaðila. í. veitingu.þjónustu.og.einstaklinga.í.greiðslu. þjónustu.þarf.að.hefjast.hið.fyrsta,.áður.en. Íslendingar. brenna. inni. með. óhagganlegt. kerfi. sem. enginn. vill. kannast. við. að. hafa. hannað. og. komið. á. laggirnar .. Þessa. lexíu. hafa. stjórnmálamenn. um. víða. veröld. lært. af. illri. nauðsyn .. Íslenskir. stjórnmálamenn. þurfa.að.hefjast.handa.sem.fyrst.ef.ætlunin. er.að.forðast.þær.ógöngur . Helstu.heimildir: Hjertquvist,.Johan ..2002 ..The Health Care Revolution in Stockholm: A short personal introduction to change..Timbro,.Stockholm . Goodman,.John.C ..2005 ..Health Care in a Free Society: Rebutting the Myths of National Health Insurance..Vefslóð:.http://www .cato . org/pub_display .php?pub_id=3627.(skoðað.28 ..janúar.2008) ..Cato. Institute,.Washington.DC . Frit sygehusvalg og behandlingsgaranti..Vefslóð:.http://borger . dk/forside/sundhed-og-sygdom/patientrettigheder-og-klager/frit- sygehusvalg-og-ventetider.(skoðað.20 ..janúar.2008) . Danskernes holdning til privat finansiering af sundhedsydelser — gratis eller godt?.Útgefið.27 ..október.2007 ..CEPOS.-.Center.for.Politiske. Studier,.Copenhagen .. Kohout,.Pavel ..2005 ..A Minister-Free Health Care System..Vefslóð:. http://www .tcsdaily .com/article .aspx?id=011105F.(skoðað.20 ..janúar. 2008) . The Swiss Healthcare System (2002)..Vefslóð:.http://www .civitas . org .uk/pdf/Switzerland .pdf.(skoðað.20 ..janúar.2008) ..Civitas:.The. Institute.for.the.Study.of.Civil.Society,.London . Tanner,.Michael.D ..2007 ..Cancer Society’s Deadly Medicine..Vefslóð:. http://www .cato .org/pub_display .php?pub_id=8693.(skoðað.28 .. janúar.2008) ..Cato.Institute,.Washington.DC .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.