Þjóðmál - 01.03.2008, Page 46

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 46
44 Þjóðmál VoR 2008 afskipti. ríkisvaldsins. af. því .. Til. dæmis. má. nefna. að. ólíkt. því. sem. gerist. í. Sviss. eru. heilbrigðistryggingar,. sem. fyrr. segir,. gjarnan. greiddar. af. atvinnurekendum. í. Bandaríkjunum,. en. slíkt. hefur. marga. ókosti.í.för.með.sér ..Einnig.má.á.það.benda. að.umsvif.hins.opinbera.í.hinu.bandaríska. kerfi.eru.alls.ekki.lítil.eins.og.oft.er.látið.í. veðri.vaka ..Varðandi. fátækt. fólk.hefur.hið. opinbera. leyst. frjálsa. góðgerðarstarfsemi. af. hólmi. með. alríkisbákninu. Medicaid og. öldruðum. á. alríkiskerfið. Medicare. að. nafninu.til.að.sinna . Einkaframtakið.á.heima í.heilbrigðiskerfinu Íslendingar. hafa. takmarkaða. reynslu.af. því. að. þiggja. heilbrigðisþjónustu. af. einkaaðilum ..Í.raun.má.segja.að.gleraugu.og. önnur.sjóntæki.og.sjóntækni.séu.eini.afkimi. íslenska. heilbrigðiskerfisins. sem. hefur. fengið. að.þróast. að.mestu. leyti. án.beinna. og. fjárhagslegra. afskipta. hins. opinbera. af. rekstri.og.vöruúrvali .. Heyrnartæki.standa.nú.einnig.til.boða.hjá. einkaaðilum ..Sú.nýbreytni.olli.meðal.annars. því. á. sínum. tíma. að. biðlistar. eftir. þeim. þurrkuðust. út .. Lýtalækningar,. bæklunar- aðgerðir. og. sitthvað. fleira. sem. telst. ekki. til. lífsnauðsynlegrar. heilbrigðisþjónustu. stendur.einnig. til.boða.hjá.einkaaðilum .. Í. heild.er. samt.um.að.ræða.mjög.afmörkuð. svið.og.því.þarf.að.breyta . Íslenska. heilbrigðiskerfið. líður. fyrir. sömu.einkenni.og.miðstýrð.ríkisrekin.heil- brigðiskerfi. í. öðrum. iðnvæddum. ríkjum .. Það. vex. hlutfallslega. í. kostnaði. langt. umfram. aðra. þjónustu. (gjarnan. umfram. bæði.hagvöxt. og. tekjur. ríkisins),. er. þungt. og. svifaseint,. skammtar.með.biðlistum,.er. stanslaust. bitbein. í. pólitískri. umræðu. og. iðulega.kastað.eins.og.heitri.kartöflu.á.milli. stjórnmálamanna.og.yfirmanna.sjúkrahúsa. í. því. skyni. að. forðast. (eðlilega). slæmt. al- menningsálit .. Engin.sérstök.ástæða.er.til.að.þetta.verði. svona. áfram .. Íslendingar. þurfa. heldur. ekki.að. líta.vestur. til.Bandaríkjanna.þegar. kemur. að. innblæstri. fyrir. endurbætur. á. heilbrigðiskerfinu ..Svíar,.Danir,.Þjóðverjar,. Frakkar,.Ástralir.og.Hollendingar.hafa.allir. gert. tilraunir. til. að.hleypa.einkaaðilum.að. sínum. kerfum. og. sjálfsagt. er. margt. hægt. að. læra. af. þeim. tilraunum .. Sjálfur. hallast. ég. að. því. að. Íslendingar. reyni. að. læra. af. fordæmi.Svía.en.stefni.svo.hratt.og.ótrauðir. í.átt.að. svissneska.módelinu,. samhliða.því. að.fagna.bandarískum.viðhorfum.gagnvart. frumkvöðlastarfsemi. sem. niðurgreiðist. gjarnan. af. ríkum. sjúklingum. í. leit. að. því. besta.sem.finnst . Eitt. er. víst:. Gagnger. endurskoðun. hins. íslenska. heilbrigðiskerfis. með. það. að. markmiði. að. auka. hlutdeild. einkaaðila. í. veitingu.þjónustu.og.einstaklinga.í.greiðslu. þjónustu.þarf.að.hefjast.hið.fyrsta,.áður.en. Íslendingar. brenna. inni. með. óhagganlegt. kerfi. sem. enginn. vill. kannast. við. að. hafa. hannað. og. komið. á. laggirnar .. Þessa. lexíu. hafa. stjórnmálamenn. um. víða. veröld. lært. af. illri. nauðsyn .. Íslenskir. stjórnmálamenn. þurfa.að.hefjast.handa.sem.fyrst.ef.ætlunin. er.að.forðast.þær.ógöngur . Helstu.heimildir: Hjertquvist,.Johan ..2002 ..The Health Care Revolution in Stockholm: A short personal introduction to change..Timbro,.Stockholm . Goodman,.John.C ..2005 ..Health Care in a Free Society: Rebutting the Myths of National Health Insurance..Vefslóð:.http://www .cato . org/pub_display .php?pub_id=3627.(skoðað.28 ..janúar.2008) ..Cato. Institute,.Washington.DC . Frit sygehusvalg og behandlingsgaranti..Vefslóð:.http://borger . dk/forside/sundhed-og-sygdom/patientrettigheder-og-klager/frit- sygehusvalg-og-ventetider.(skoðað.20 ..janúar.2008) . Danskernes holdning til privat finansiering af sundhedsydelser — gratis eller godt?.Útgefið.27 ..október.2007 ..CEPOS.-.Center.for.Politiske. Studier,.Copenhagen .. Kohout,.Pavel ..2005 ..A Minister-Free Health Care System..Vefslóð:. http://www .tcsdaily .com/article .aspx?id=011105F.(skoðað.20 ..janúar. 2008) . The Swiss Healthcare System (2002)..Vefslóð:.http://www .civitas . org .uk/pdf/Switzerland .pdf.(skoðað.20 ..janúar.2008) ..Civitas:.The. Institute.for.the.Study.of.Civil.Society,.London . Tanner,.Michael.D ..2007 ..Cancer Society’s Deadly Medicine..Vefslóð:. http://www .cato .org/pub_display .php?pub_id=8693.(skoðað.28 .. janúar.2008) ..Cato.Institute,.Washington.DC .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.