Morgunblaðið - 24.09.2015, Page 7

Morgunblaðið - 24.09.2015, Page 7
Getur þú hugsað þér daglegt líf án rafmagns? RARIK rekur stærsta dreifikerfi raforku hér á landi, en lengd háspennuhluta þess er um 8.700 km. Í þéttbýli er allt í jarðstrengjum og frá árinu 1991 hefur kerfið í dreifbýli verið markvisst endurnýjað með jarðstrengjum.Núþegar 53%dreifikerfisins er komið í jörð hefur afhendingaröryggi í dreifbýlinu aukist til muna og jarðstrengir á ísingarsvæðum hafa leitt til verulegrar fækkunar rafmagnstruflana. www.rarik.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.