Morgunblaðið - 24.09.2015, Page 8

Morgunblaðið - 24.09.2015, Page 8
8 | MORGUNBLAÐIÐ E rfitt er að ímynda sér hvern- ig samfélagið yrði án raf- orkunnar. Samt eru ekki nema rétt rösklega 130 ár síðan Thomas Edison opnaði fyrsta raforkuver heims í New York. Orkuver Edisons var kolaknúið og var til húsa á Pearl Street á Manhattan. Tveimur árum eftir gangsetn- ingu voru viðskiptavinir orkuvers- ins 508 talsins og með samtals 10.164 rafmangsljósaperur í notkun. Stöðug framþróun Í dag er rafmagn framleitt með ýmsum hætti. Megnið af raforku- framleiðslu reiðir sig á bruna jarðefnaeldsneytis, s.s. kola og jarðgass, en einnig má búa til raf- magn með því að brenna lífmassa. Víða um heim er kjarnorkan beisluð til að framleiða rafmagn en það var árið 1957 að Sovétmenn urðu þeir fyrstu til að smíða kjarn- orkuver til að þjóna raforkuþörf almennings. Raforkuframleiðsla með sólar- orku hefur verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum, sem og raf- orkuframleiðsla með jarðhita. Ekki má gleyma vatnsaflsvirkjununum né heldur sólarsellunum og vind- myllunum sem spretta núna upp hér og hvar og skaffa heimilum og Forvitnilegir fróðleiks- molar um rafmagn Orka Kjarnorkuverið í Sequoyah í náttúrufegurðinni í Tennessee.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.