Morgunblaðið - 24.09.2015, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.09.2015, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ | 9 Þegar þú teflir í klukkutíma notarðu jafn mikla orku og skákklukka þarf til að ganga í næstum 100 ár Það er kraftur í þér. Gagnvirk orkusýning Landsvirkjunar við Ljósafoss varpar ljósi á orkuna sem býr í öllum hlutum. Ljósafossstöð er í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Verið velkomin. Opið 10-17 alla daga. Leiðarlýsingar á landsvirkjun.is/heimsoknir fyrirtækjum hreina orku. Misfrek á orkuna Orkunotkun er mismikil á milli landa, en almenna reglan er sú að eftir því sem hagsæld eykst, því meiri verður eftirspurnin eftir orkunni. Bandaríkin eru undan- tekning á þessari reglu en þar dróst raforkunotkun á mann lít- illega saman frá 1990 til 2008. Bandaríkjamenn eru þó með orku- frekustu þjóðum og eru þar fram- leiddar um 87.000 kWh á mann ár- lega. Til samanburðar var raforku- framleiðslan í aðildarlöndum Evr- ópusambandsins árið 2008 að með- altali tæplega 41.000 kWh á mann á ári, og 18.600 kWh í Kína. Í Ind- landi er orkuframleiðslan aðeins 6.280 kWh á mann, en hefur aukist um 42% frá árinu 1990. ai@mbl.is Ljósmynd / Wikipedia – Photorush (CC) Teikning / Wikipedia – W.P. Snyder (PD) Gamli tíminn Rafmagnsleiðslur lagðar á Manhattan fyrir 130 árum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.