Iðjuþjálfinn - 01.03.2016, Blaðsíða 24

Iðjuþjálfinn - 01.03.2016, Blaðsíða 24
dAGsKrÁ lAuGArdAGsIns 5. MArs: Seinni dagurinn er helgaður iðjuþjálfafaginu eingöngu. Áhersla er lögð á nýsköpun, rannsóknir og þróunarverkefni innan fagsins. 9:00 – 10:40 Aðalfundur IÞÍ og morgunverður. 10:40 – 11:00 Hlé - skráning - veggspjöld og kynningarbásar 11:00 – 12:00 Málstofur og vinnusmiðjur – Lota I. Salur A: Valdeflandi þjónusta I I - a1 „Þau taka alltaf á móti mér, já eins og manneskju, ekki eins og geðsjúklingi“. reynsla fólks af þjónustu geðdeildar. Sólrún Óladóttir og Guðrún Pálmadóttir I - a2 Batamiðuð þjónusta á geðsviði LSH. Aníta Stefánsdóttir og Erna Sveinbjörnsdóttir I - a3 Batasetur Suðurlands - virknimiðstöð fyrir fólk með geðraskanir. Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir Salur B: Börn og fjölskyldur I - B1 Samvinna fjölskyldu og fagaðila í endurhæfingu barna. Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir og Gerður Gústavsdóttir I - B2 Fjölskyldur og velferðarþjónusta. viðhorf foreldra fatlaðra barna á akureyri. Sara Stefánsdóttir og Snæfríður Þóra Egilson I - B3 „Það var litið á mig sem manneskju en ekki vonlaust tilfelli“. reynsla ungs fólks af því að vera í sérskóla. Deborah Robinson, Guðrún Pálmadóttir og Hermína Gunnþórsdóttir Salur C: Vinnusmiðja 1 I – C upplifun og handleiðsla. Elín Ebba Ásmundsdóttir og Sylviane Lecoultre   Salur D: Félagslegt réttlæti I - D1 að hugsa um eigin heilsu. Sonja Stelly Gústafsdóttir, Kristjana Fenger, Sigríður Halldórsdóttir og Þóroddur Bjarnason I - D2 Þetta er ekkert líf – Daglegt líf hælisleitenda. Lilja Ingvarsson I - D3 Samstarfs flóttafólks og iðjuþjálfa . Kristín Sóley Sigursveinsdóttir 12:00 – 13:00 Hádegisverður – veggspjöld og kynningarbásar. 13:00 – 14:00 Málstofur og vinnusmiðjur – Lota II. Salur A: Valdeflandi þjónusta II II - a1 valdefling og notendasamráð. Dagný Þóra Baldursdóttir, Ólafur Örn Torfason og Pálína Sigrún Halldórsdóttir II - a2 Hlutverkasetur – Þar sem iðjuhjartað slær. Elín Ebba Ásmundsdóttir II - a3 útrás - atvinnuþátttaka. Elín Ebba Ásmundsdóttir og Sylviane Lecoultre Salur B: Iðjuþjálfun og endurhæfing II - B1 Þróun Mats á eigin iðju (oSa) á Íslandi. Margrét Sigurðardóttir, Sigríður Jónsdóttir og Guðrún Pálmadóttir II - B2 Mat á færni og fötlun – Þróun íslenskrar útgáfu af WHoDaS 2.0 matstækinu. Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Guðrún Pálmadóttir og Ragnheiður Harpa Arnardóttir II - B3 Skjólstæðingsmiðuð endurhæfing. Guðrún Pálmadóttir og Sólrún Óladóttir Salur C: Vinnusmiðja 2 II – C Lífsgæði, þátttaka og umhverfi getumikilla barna með einhverfu. Snæfríður Þóra Egilson, Linda Björk Ólafsdóttir og Gunnhildur Jakobsdóttir 14:00 – 14:30 Hlé – veggspjöld og kynningarbásar. 14:30 – 15:30 Málstofur og vinnusmiðjur – Lota III. Salur A: Ný sjónarhorn í iðjuþjálfun III - a1 Iðjuþjálfun og jákvæð sálfræði. Gunnhildur Gísladóttir III - a2 er þetta svengd? Petrea Guðný Sigurðardóttir III - a3 endurhæfing við athafnir daglegs lífs. Ásbjörg Magnúsdóttir Salur B: Hlutverkin og lífshlaupið III - B1 Hlutverkalistinn 2 – rannsókn á verklagsreglum. Kristjana Fenger og Margrét Sigurðardóttir III - B2 Farsæld og frelsi – reynsla hjóna af starfslokum. Olga Ásrún Stefánsdóttir III - B3 Mat á þjónustuþörf aldraðra. Eygló Daníelsdóttir Salur C: Nám í iðjuþjálfunarfræði III - C1 endurskoðun námsskrár í iðjuþjálfunarfræði. Bergljót Borg og Guðrún Pálmadóttir III - C2 Árangursrík leiðsögn í vettvangsnámi. Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir III - C3 Mat á eigin iðju (oSa) - ný framsetning á niðurstöðum. Stefán E. Hafsteinsson og Margrét Sigurðardóttir veGGspJöld: V1 Ljósið - Lítill sproti sem vex og dafnar Erna Magnúsdóttir, Anna Sigríður Jónsdóttir, Guðbjörg Dóra Tryggvadóttir, Guðný Katrín Einarsdóttir og Unnur María Þorvarðardóttir V2 Náms- og kynnisferð til Boston Bára Sigurðardóttir, Steinunn B. Bjarnarson og Brynhildur Guðmundsdóttir V3 Styrktaræfingar vegna slitgigtar í höndum Herdís Halldórsdóttir og Sigríður Bjarnadóttir V4 „Ef þú hefur ekkert verður lítið að miklu” - Framfarir í athöfnum daglegs lífs eftir færnibætandi handarskurðaðgerðir á mænusköðuðum einstaklingum Sigrún Garðarsdóttir, Sigþrúður Loftsdóttir og Páll E. Ingvarsson V5 Að róa með eða móti straumnum - Starfslok sjómanna og breytingar á þátttöku í kjölfarið Kristjana Fenger

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.