Þjóðmál - 01.06.2015, Side 32

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 32
 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 31 Jóhann.J ..Ólafsson Fyrsti.Cadillacinn.á. Íslandi.og.eigandi.hans Hesturinn,.þarfasti.þjónninn. frá. land­námi,.var.ómissandi.til.allra.ferðalaga. manna.fram.á.tuttugustu.öld ..Eins.og.menn. hreyktu.sér.af.gæðingum.sínum,.fóru.menn. fljótt.í.upphafi.bílaaldar.að.metast.á.um.það. hver.ætti.flottasta.bílinn Fyrsti.Cadillac.á.Íslandi.var.af.árgerðinni. 1929. en. skráður. hér. á. landi. 3 .. nóvember. 1937.af.Kjartani.Ólafssyni.augnlækni,.með. skráningarnúmerinu.R.11 . Bifreiðin.var.stór.og.mikil,.2 .480.kg,.en. venjulegar.fólksbifreiðar,.til.dæmis.Chevro­ Mynd.af.uppgerðum.Cadillac.(Series.341­B.Victoria.Coupe) ..Svona.gæti.R.11.litið.út.í.dag.ef.hann. hefði.verið.gerður.upp.í.stað.þess.að.vera.urðaður.árið.1965 .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.