Þjóðmál - 01.06.2015, Page 79

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 79
78 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 sem.heimildar.um.örlagatíma. í.þjóðar­.og. stjórn.málasögunni . Klofningur.vegna.ESB­málsins Nú.eru.sex.ár.frá.því.að.tekist.var.á.um.hvort. leggja.ætti. íslenska.aðildar.um­ sókn. til. ESB .. Margrét. segir. að. stefnuskrá. Borgarahreyfingarinnar. hafi. verið. þögul. um.ESB.af.því.að.ágreiningur.var.um.málið. innan.hennar ..Flestir.frambjóðendur.hefðu. þó. talað. fyrir. því. fyrir. þingkosningar. 25 .. apríl.2009.að.rétt.væri.að.sækja.um.aðild . Eftir. kosningar. sendi. þinghópurinn. frá. sér. tilkynningu. hinn. 6 .. maí. 2009. um. ESB­málið.og.vildi.með.henni.hafa.áhrif.á. stjórn.ar.myndunarviðræðurnar. undir. for.­ ystu.Jó.hönnu.Sigurðardóttur.og.Stein.gríms. J ..Sig.fús.sonar ..Forvitnilegt.er.að.lesa.þessa. til.kynn.ingu.núna.í.ljósi.þess.sem.síðar.gerð­ ist.í.ESB­málinu .. Þinghópurinn. kynnir. þrjú. skilyrði. fyrir. því. að. hann. samþykki. tillögu. til. þings­ ályktunar.um.aðildarviðræður.við.ESB ..Þau. voru.(bls ..56): Að.tryggð.verði.gagnsæ.og.hlut.laus.miðlun. fræðslu. frá. sérstakri. upp.lýsingastofu. á. vegum.Alþingis .. Stofan. skal. skipuð. fag­ fólki.og.taka.mið.af.reynslu.nágrannaþjóða. við. þjóðaratkvæðagreiðslur .. Endanlegur. samn.ingur.skal.vera.almenn.ingi.að.gengi­ legur . Að.samninganefndin.verði.skipuð.á.fag­ legum.forsendum.og.njóti.ráðgjafar.a .m .k .. tveggja.óháðra.erlendra.sérfræðinga . Að.tryggt.verði.jafnt.vægi.atkvæða.allra. lands.manna. við. þjóðaratkvæðagreiðslu. um.samninginn . Athyglisverðast. við. þessi. skilyrði. er. að. þinghópurinn.sér.ekki.ástæðu. til. að.nefna. einn. einasta. efnisþátt. væntanlegra. við­ ræðna ..Hópurinn.gengur.að.því.sem.vísu.að. samningur.takist,.málið.snúist.í.raun.aðeins. um.gegnsæi,.ráðgjöf.og.jafnt.atkvæðavægi .. Þetta. er. í. samræmi. við. væntingarnar. sem. mótuðu.ESB­umræðurnar. á.þessum. tíma .. Talsmenn. og. sérfræðingar. ESB­flokks­ ins,. Samfylkingarinnar,. töluðu. á. þann. veg. að. unnt. yrði. að. efna. fljótt. til. þjóðar­ atkvæðagreiðslu.um.málið,. jafnvel. á. árinu. 2010 ..Höfuðáhersla.var.lögð.á.að.hafa.nógu. hraðar.hendur . Margrét. telur. að. tilkynning. þing.hóps­ ins. hafi. stuðlað. að. niðurstöðu. í. stjórn.ar­ myndunarviðræðunum,. 10 .. maí. 2009,. á. þann.veg.að.tillaga.til.ályktunar.um.umsókn. yrði.lögð.fram.á.þingi.þar.sem.gert.yrði.út. um.málið ..Hún.segir.(bls ..57): Við. töldum. nokkuð. ríflegan. meirihluta. fyrir.málinu.innan.þingsins.en.ekki.síður. meðal. þjóðarinnar,. enda. virtust. menn. almennt.trúa.því.að.Ísland.fengi.einhvers. konar. flýtimeðferð. inn. í. sambandið. og. að.þar.yrði.okkur.bjargað,.eins.og.Íslandi. hafði. iðulega. verið. bjargað. úr. öllum. vanda.með.ýmiss. konar. aðstoð. frá.því. í. seinna.stríði . Þetta.hafi.meðal. annar.komið. fram.á. for­ síðu. breska. blaðsins. The Guardian. þar. sem. háttsettir. heimildarmenn. blaðsins. í. Brussel. og. Reykjavík. fullyrtu. að. Ísland. fengi.„flýtimeðferð.hjá.Evrópusamband.inu. til. að. forða. landinu. frá. efnahagshruni. og. gæti.orðið.aðili.að.sambandinu.eftir.tvö.ár. —.árið.2011.—.ef.umsókn.bærist.á.næstu. mánuðum“ . Þingsályktunartillagan. um. umsókn. að. ESB. var. lögð. fyrir. alþingi. 25 .. maí. en. skömmu.síðar.fréttu.þingmenn.af.Icesave­ samningunum,.við.því.máli.hafði.Borgara­ hreyfingin. varað. fyrir. kosningar. og. voru. þau.Margrét.og.Þór.Saari.meira.á.varðbergi. vegna.þess.en.ESB­aðildarmálinu,.öfugt.við. Birgittu ..Margrét.segir.(bls ..71):.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.