Þjóðmál - 01.06.2015, Page 90

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 90
 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 89 í.bókinni ..Tvö.lítil.dæmi.má.nefna:.Á.ein­ um.stað.segir.að.Sigmundur.Davíð.Gunn­ laugsson. hafi. stundað. nám. í. Cambridge. í. Englandi. en. annars. staðar. að. það. hafi. verið. í. Oxford .. Þá. segir. höfundur. að. Rótarý.klúbbur. Reykjavíkur. komi. saman. í. Nauthóli,. klúbburinn. fundar. hins. vega. rí. hótel. Sögu .. Miðborgarklúbburinn. hefur. fundi.sína.í.Nauthóli . Björn. Jón. reisir. bók. sína. eins. og. áður. segir.á.því.sem.aðrir.hafa.tekið.saman.um. menn.og.málefni.sem.tengjast.viðfangsefni. hans. auk. þess. sem. hann. sækir. efnivið. til. þess. sem. Víglundur. Þorsteinsson. hefur. aflað. um. það. sem. kalla. má. „friðþægingu. kröfuhafanna“.eftir.að.Steingrímur.J ..varð. fjármálaráðherra ..Þá.segir.frá.aðferðum.sem. beitt. var. til. að.koma.SPRON.og.Straumi. fyrir.kattarnef . Höfundur. er. vel. ritfær .. Texti. hans. um. peninga­. og. fjármál. er. þó. ekki. auðskilinn. fyrir.þá.sem.eru.óvanir.ferð.um.völundarhús. fjármálaheimsins .. Nafnaskrá. fylgir. bókinni .. Ber. að. þakka. það . Byltingin — og hvað svo?. er. framlag. til. um.ræðna. um. pólitískt. og. peningalegt. stór.mál.án.þess.að.þar.sé.að.finna.nokkur. endan.leg.svör . Rannsóknir.hrunmála Eggert.Skúlason:.Andersen skjölin. Rannsóknir eða ofsóknir?.Almenna.bókafélagið,.Reykjavík. 2015,.252.bls . Eftir.Björn.Bjarnason Íkynningu. á. bókarkápu. segir:. „Brott­rekstur.Gunnars.Andersen.forstjóra.fjár­ málaeftirlitsins.og.í.kjölfarið.fangelsisdóm­ ur.Hæstaréttar.yfir.honum.er.fordæmalaus. kafli.í.íslenskri.réttarsögu .“.Þarna.er.kjarna. bókarinnar. eftir. Eggert. Skúlason,. ritstjóra. DV. lýst .. Því. miður. tókst. honum. ekki. að. fá.hlið.Gunnars.milliliðalaust.í.samtali.eða. tölvusamskiptum. heldur. er. bókin. reist. á. skjölum,.frásögnum.fjölmiðla.og.samtölum. Eggerts.við.á.fimmta.tug.manna ..Lesandinn. er.skipulega.leiddur.til.niðurstöðu.sem,.eins. og.höfundur.segir,.varpar.ljósi.á.aðeins.brot. af. því. sem. hann. kallar. „rannsóknargleði“. eftir.hrun . Efast.má.um.að.nokkrum.þyki.gleðiefni. að.kynnast.því.sem.í.ljós.hefur.komið.um. innviði. banka­. og. fjármálaheimsins. eftir. að.rannsóknir.hófust ..Eggert.minnir.á.hin. dapur.legu. ummæli. sem. Páll. Hreinsson. hæsta.réttardómari.og.Tryggvi.Gunnarsson,. umboðs.maður. alþingis,. létu. falla. eftir. að. þeir. höfðu. starfað. í. rannsóknarnefnd. alþingis ..Tryggvi.sagði.á.blaðamannafundi. í.janúar.2010.að.hann.hefði.oft.verið.gráti. næst. yfir. upplýsingum. sem. nefndin. fékk .. Taldi. hann. hyggilegast. að. „gefa. tveggja. daga. frí. í. samfélaginu“. eftir. að. skýrslan. birtist.til.að.fólki.gæfist.tóm.til.að.lesa.hana . Samfélagið.stóð.birtingu.þessarar.skýrslu. af.sér.en.andrúmsloftið.var.lævi.blandið.og. krafan.um.uppljóstranir.miklar ..Pendúllinn. í. samfélagsumræðunni. sló. í. öfuga. átt. við. það.sem.var.á.tíma.Baugsmálsins.á.árunum. 2002.til.2008.þegar.öflugir.fjársýslumenn,. fjölmiðlamenn. og. stjórnmálamenn. sam­ ein.uðust. að. baki. þeirri. skoðun. að. Baugs­ menn. sættu. pólitískum. ofsóknum. undir. yfir.varpi. ásakana. um. efnahagsbrot .. Er. ekki. nokkur. vafi. á. að. allur. áróðurinn. til. að.hvítþvo.Baugsmenn.átti.ríkan.þátt.í.of­ lát.ungs.hættinum. og. glannaskapnum. sem. einkenndi.þá.sem.töldu.sér.trú.um.að.þeir. rækju. besta. banka. í. heimi. en. sitja. nú. á. bakvið.lás.og.slá . Allt. er. þetta. sorgarsaga. og. einn. kafli. hennar. birtist. í. þessari. bók .. Höfundur. hefur. sagt.að.hann.rói.á.móti. straumnum. með. ritun.hennar ..Að.honum.hefur. verið.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.