Þjóðmál - 01.06.2015, Side 93

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 93
92 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 ágúst.2009.að.með.því. að.hrósa.Evu. Joly. fyrir. blaðagreinina. um. Icesave. væri. ég. að. „nudda“. mér. „utan. í. hana“ .. Egill. sagði. einnig:.„Bak.við.þetta.er.ófyrirleitin.tilraun. til.að.endurskrifa.söguna,.til.að.skapa.nokk­ urs.konar.íslenska.hnífstungu­goðsögn.sem. felst. í.því.að. svikararnir. séu.ekki.þeir. sem. stefndu. landinu. í. hrun,. heldur. þeir. sem. sitja. eftir. í. rústunum. og. reyna. að. bjarga. málum .“ Þetta.eru.stór.orð.sem.gefa.enn.til.kynna. hve.mikil.heift. ríkti.og. langt.er.seilst ..Eva. Joly. kom. ekki. hingað. sem. óhlutdrægur. rannsakandi. eða. til. að. gegna. launalausu. hlutverki. til. hjálpar. þjóð. í. vanda .. Eggert. Skúlason.segir.(bls ..137): Starfssamningur. Evu. Joly. við. sérstakan. saksóknara.gilti.frá.28 ..mars.2009.til.árs­ loka.2010,. eða. í. 21.mánuð ..Samkvæmt. frétt.um.Ríkissjónvarpsins.hafði.Evu.verið. boðin. starfslokagreiðsla,. þar. sem. hún. vann. ekki.út. ráðningarsamninginn,.upp. á.16.þúsund.evrur.eða.sem.svarar.tveggja. mán.aða. launum. en. Eva. var. með. 2 .000. evrur. [295 .000. ísl .. kr,. á. gengi. 2 .. maí. 2015].í.laun.á.dag.þá.fjóra.daga.sem.hún. starfaði. á. mánuði .. Hún. neitaði. að. taka. við.greiðsl.unni ..Ýmsar.getgátur.hafa.verið. um.brotthvarf.Evu.Joly.og.hvort.hún.hafi. hætt. með. góðu,. þótt. á. yfirborðinu. hafi. allt.virst.leika.í.lyndi . Síðar. í. bókinni. (bls .. 147). segir. að. tveir. erlendir. aðstoðarmenn. Joly. hafi. samið. tvær.skýrslur,.aðra.um.Landsbanka.Íslands. og. hina. um. Íslandsbanka .. Fyrir. þær. hafi. verið. greiddar. tæpar. 100. milljónir. króna. en. hvorug. skýrslan. hafi. „á. nokkurn. hátt. komið. að. gagni. hjá. embætti. sérstaks. saksóknara“ ..Þá.segir.einnig:.„Er.því.fullyrt. að.þessar.skýrslur.hafi.því.aldrei.verið.annað. en.peninga­.og.tímaeyðsla .“.Alls.er.talið.að. kostnaðurinn.við.að.fá.Evu.Joly.og.liðsmenn. hennar.til.starfa.fyrir.íslenska.ríkið.hafi.ekki. verið.undir.125.milljónum.króna . Þetta. er. aðeins. einn.þráður. sem. fylgt. er. í.bókinni ..Hann.er.sérstaklega.reifaður.hér. til.að.varpa.ljósi.á.reiði.sumra.álitsgjafa.sem. sprettur.hvað.eftir.annað.fram.í.umræðum. um.þessi.mál ..Þráðurinn.skiptir.einnig.máli. því.að.Gunnar.Andersen.svarar.oft.gagnrýni. í.sinn.garð.með.vísan.til.varnaðarorða.Evu. Joly. um. að. rannsakendur. efnahagsbrota. verði. að. búa. sig. undir. að. vegið. sé. að. persónu.þeirra.og. leitast. við.að.bola.þeim. úr.embætti .. Þegar. stjórn. fjármálaeftirlitsins. átti. ekki. annan.kost.en.að.segja.Gunnari.upp.störfum. í.febrúar.2012.birtist.fyrsta.fréttin.um.það. að.kvöldi.17 ..febrúar.2012.á.vefsíðu.Egils. Helgasonar .. Athugasemdir. hlóðust. inn. á. síðuna ..Þar.á.meðal.frá.Þorvaldi.Gylfasyni,. hagfræðiprófessor.við.Háskóla.Íslands,.sem. sagði. um. Gunnar:. „Hann. er. einn. bezti. embættismaður. Íslands. frá. öndverðu. […]. ef. forstjórinn,. sem. hefur. sent. næstum. 80. mál. til. sérstaks. saksóknara,. er. rekinn. á. fölskum. forsendum. að. kröfu. erindreka. þeirra,.sem.sum.þessara.mála.snúast.um,.og. engra.annarra?.Hvað.ætli.t .d ..Eva.Joly,.segi. um.það?“ Þessi.orð.sýna.að.Gunnar.var.persónulega. talinn.hafa.kært.mikinn.fjölda.mála.til.sér­ staks. saksóknara .. Þá. var. einnig. fullyrt. að. „erindrekar“.þeirra. sem.sætt.hefðu.kærum. eða. rannsókn. hefðu. staðið. að. baki. brott­ rekstri. forstjórans .. Í.bókinni. er.hins.vegar. brugðið.upp.mynd.af.embættismanni.sem. flækist. í. eigin. vef. og. er. í. raun. sjálfum. sér. verstur . Fjármálaeftirlit.er.nauðsynlegt ..Því.má.á. sinn. hátt. líkja. við. lögreglu. með. forvirkar. rannsóknarheimildir .. Í. nafni. fjár.mála.eftir­ lits.veitir.löggjafinn.embættis.mönnum.víð­ tækar,.matskenndar.heimildir.til.rann.sókna. og.sekta ..Hafi.lögregla.slíkar.heimildir.gilda. almennt. reglur. um. að. hún. verði. að. leita.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.