Franskir dagar - 01.07.2016, Blaðsíða 25

Franskir dagar - 01.07.2016, Blaðsíða 25
24 2524 Kl. 13 Minningarathöfn í Franska grafreitnum Minnst er franskra sjómanna sem látist hafa á Ís- landsmiðum, og blómsveigur lagður að minnisvarða um þá. Sóknarprestur stýrir stundinni með þátt- töku kaþólsku kirkjunnar á Austurlandi. Lifandi tónlistarflutningur. Hvetjum alla sem eiga íslenska þjóðbúninga til að mæta í þeim við þessa hátíðlegu athöfn, íslenska lopapeysan er líka vel við hæfi. Fjölmennum og minnumst þessara hugrökku sjómanna. Kl. 14 Skrúðganga frá Franska grafreitnum að Tanga Kl. 14:15 Hátíð í bæ Hátíðardagskráin fer fram á planinu fyrir neðan Tanga. Götumarkaður, fjölbreytt skemmtidagskrá þar sem m.a. koma fram Björgvin Franz, persónur úr Latabæ, Sirkus Íslands og fleiri. Verðlaunaaf- hendingar, happdrætti og margt fleira. Kl. 14 Hopp.is með úrval hoppukastala og leiktækja á hátíðarsvæðinu Kl. 15 - 15:25 BLIND tónleikar í Fáskrúðsfjarðarkirkju Ógleymanlegir tónleikar þar sem gestir upplifa nýja veröld með bundið fyrir augun! Einstakur viðburður sem sló í gegn á Bræðslunni í fyrra. Að- gangseyrir 1.000 kr. Kl. 16 - 16:25 BLIND tónleikar í Fáskrúðsfjarðarkirkju Ógleymanlegir tónleikar þar sem gestir upplifa nýja veröld með bundið fyrir augun! Einstakur viðburður sem sló í gegn á Bræðslunni í fyrra. Að- gangseyrir 1.000 kr. Kl. 17 - 17:25 BLIND tónleikar í Fáskrúðsfjarðarkirkju Ógleymanlegir tónleikar þar sem gestir upplifa nýja veröld með bundið fyrir augun! Einstakur viðburður sem sló í gegn á Bræðslunni í fyrra. Að- gangseyrir 1.000 kr. Kl. 17:30 Íslandsmeistaramótið í Pétanque Á sparkvelli við skólamiðstöð. Skráning á staðnum. Bráðskemmtilegt franskt kúluspil fyrir alla fjöl- skylduna. Kl. 20 – 22 Harmonikkudansleikur í Skrúði Fjölskyldusamkoma þar sem afar, ömmur, pabbar, mömmur og börn skemmta sér saman. Aðgangs- eyrir: Fullorðnir 1000 kr., grunnskólabörn 500 kr., frítt fyrir börn á leikskólaaldri. Kl. 23:30 – 03 Dansleikur í Skrúði Rokkabillýbandið og Eyþór Ingi sjá um stuðið á alvöru sveitaballi. Bar á staðnum, 18 ára aldurstak- mark. Aðgangseyrir 2500 kr. Sunnudagur 24. júlí Kl. 11 Fáskrúðsfjarðarkirkja. Samverustund í kirkjunni í umsjón sóknarprests. Blönduð dag- skrá í tali og tónum. Hvetjum fólk til að fjölmenna. FJARÐABYGGÐ Hafnarsjóður Fjarðabyggðar Austurlandi Athugið að hægt er að kaupa armband sem gildir bæði á tónleika Jóns Hilmars og gesta á föstudagskvöld og á dansleik Rokkabillýbandsins og Eyþórs Inga á laugardags- kvöld á 4.500 kr. Einnig er hægt að kaupa arm- band sem gildir á Vínylkvöldið, föstudagstónleikana, BLIND tónleikana, harmonikku- dansleikinn og dansleikinn á laugardagskvöldinu á 6.500 kr. Njótið helgarinnar Góða skemmtun!

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.