Félagsbréf - 01.12.1962, Blaðsíða 17

Félagsbréf - 01.12.1962, Blaðsíða 17
FÉLAGSBRÉF 13 ins til að nálgast land sitt og sjálfan sig. „Líkt 0g vatnsflaumur, sem lengi hefur verið stíflaður, streymir hún fram sagan um Borgarættina og opinberar það ísland, sem hann hafði dreymt löng landflóttaár," segir sænski rithöfundurinn Stellan Arvidson í bók sinni um Gunnar Gunnarsson, og nær hinu sanna verður varla komizt. Margt bendir til þess, að íslendingar séu nú fyrst að uppgötva Gunnar Gunnarsson að verulegu marki. Með hverjum degi bætast honum að- dáendur, ekki hvað sízt meðal æskufólks, og þeir, sem einu sinni hafa kynnt sér bækur hans af athygli, munu oft hverfa til þeirra síðar meir. Margir munu að sjálfsögðu taka sér Fjallkirkjuna fyrst í hönd, en ef til vill mætti líka benda nýjum lesendum á Borgarættina. Að minnsta kosti hefur mér alltaf þótt eitthvað sérstaklega geðfellt við þessa sögu, jafnvel einnig við þau byrjandaeinkenni, sem sennilega mega teljast henni til ágalla, og hún hefur hraðari atburðarás en nokkur önnur saga höfundarins. Ég þykist líka hafa reynslu fyrir því, að lesandanum verði hún seingleymd; hún eignast sinn stað í endurminningunni, stendur þar sér, ruglast ekki saman við neitt annað. Það er kannski ekki mjög bókmenntaleg skýring á skáldsögulegu gildi, en hefur þó sitt að segja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.