Ský - 01.04.1992, Page 37

Ský - 01.04.1992, Page 37
sárt til í brjósti finnur, vefur hann ástarörmum og ávarpar svofelldlega: „Haldiö í stríðið, herra. Ég hugstola támm væti hvílu sem er mér einni orrustuvöllur grimmur. Klæðist og farið, fljótir, foringi hersins bíður. Hans nauðsyn er yður náin en nauðsyn mín yður fjarri. Þér getið barist berir og brynjuna þannig sparað, hvað vill sá með verju slíka sem víst hefur brjóst úr stáli?" Spánverjinn orð og æöi unnustu sinnar heyrir og svarar: „Frúin mín fagra, fölva slegin af reiði, svo ég megi í heiðri halda hugdirfsku, ást og skyldu fer líkami minn að mámm en með yður dvelur sálin. Drottnari minna drauma, dveljið för mína eigi, í nafni yöar ég ætla yðar vegna í stríðið." (1587)

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.