Alþýðublaðið - 29.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1924, Blaðsíða 1
¦ ET • '^^^".^W'V, ÖeÉHfc i$& «f Áffiq^BqjBtrtbtoBtttaii 1924 Laugardagfnn 29, nóvember. 280: tölttblað. ©BaðhúsiS© vetður fyrst um slnn oplð tll kl. 9 á laugap- dagskvöldum. Erlend sfmskejtL Khöfn 28. nóv. Trotzky vihið úr embættnm? Frá Rlga er símað, að Trotzky hafi verlð vlklð úr hermálaiuli- trúaembættinu, og að aðrar þýð- ingarmiklar stöður, er hann hafði < á hendi, hafi verið fengaar öðr- um í hendur. [Svo mæla börn sem viljá.j Arsskemtan >Dagsbrúnar« verður í kvöld. ki, 8 i Iðnó. Skemtiskráin er fjöíbreytt og vel til hennar vandað.- Vefnaðarsýnlnga ppnar Heim- lllslðnaðarfél. ísí. í Bánaðariélags- húsinu í dag kl. 1. Er þar sýnd- ur vefnaður frá námskeiðinu undaúfarið. Nýr fiskur var seldur hér í gær á 30 og 35 aura pundið. S&ngvar jafnaðarmanna verða tii söiu á árjskemtun >Ðagsbrún- ar< í kvöld. Þeir, sem eiga kverið, ættn að hafa það með sér á skeœtunina. Nætnrlæknir er aðra nótt Guðmundur Tho-oddsen Lækjar- gðtu 8, sími 231. >J)anska Moggac hafir orðið svo mikið um að sjá umtnæli ettlr fhaidsráðherrana 1 Alþýðu- blaðinu, að hann getur í hvorug- an fótlnn stfg-ið andlega tnlað. fflBgg Innileg þökfe fyrlr auðsýnda samúð og hiuttekningu við fró- fall og jarðarför Óllnu Þóreyjar Olafsdóttur Loðmfjðrð. Eiglnmaður, nörn og tengdasonur. t Þ j ð f 11 ri n n verður leikinn á morgun (sunnud. 30. b. m.) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl.'á — 7 og á morgun kl. 10—12 og eítir kl, 2. Síml 12. Sími 12. I. O. Gr. T. Unnar nr. 38. Fundur á morgun á venjulegum tfma. Díana. Enginn fundur. Atmæl- isskemtunin byrjar kl. 6. Ef elnhver á eHir að fá aðgöngu- miðet, má vltja han> kl. 2—3 f G.-T.-húsinu. ÍÞá teklð á móti inntökubdðnum. Nýtto Nú burfa sjómennirnir ekki að fara langt í skóviðgerðir, bví ntí er# búið að opna skó- og gúmmístígvóla-vinnustofu í fiola- snndí (hornið á Kol & Salf). 1. flokks vinria. Sanngjarnt verð. Nýja bókin heitir „tílæsímonska". Hafið þið athugað, hvaða verzl- anir halda niðri voruverðinu * í baenum? E»að eru Guðm. Jó- hannsson, Baldursg. 39, og Hann- es Jónnson, Laugavegi 28. Latlð þá njóta þess. J 1 I 1 I \ Nýnng! Gramófónplata: >Heknk«, >Friður á jorða«, sungið af Sig. Skagfeldt óperu- söngvara. — Mönnum er velkomið að heyra pjðruoa Hljððfæx*ahúsið. I I f I I I I @ Straisfkir @ 45 a u 1? a Va kg• í verzinn Theódórs N. Sigurgeirssonar. Sími 951. — Baldursgötn 11. Hafnarfjarðardeild Sjðmannafólags Reykjavíkur heldur fund í Bíóhúsinu í Hafn- arfirði mánudaginn 1. dezamber kl. 8 ^/a síðdegis. Eélagsmenn bjóðl utaníéiaga- sjómönnum með sér á fundinn. Stjðrnln. Verðlskkuni^ Strausykur . . . kr. 050 !/a kg. Molasykur. . . . — 0,60 — —-s Súkkolaði.... — 2,50------- Epll .......— 0,75-------- Aðrar vörur með fægsta verðií verzlnn Símonar Jónssonar, Grettlsgötn 28.••— Sími 221.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.